Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 24

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 24
1 12 RÉTTLIR íslénzkra króna. Ríkisstjórnin gat’ nt opinbera tilkynningu í tilefni a£ þessu og neitaði því afdráttarlaust, að hún hefði nokkra vitneskju um inneignir íslendinga erlendis. Fór svo frarn um hríð. Næst gerist það, að Hermann Jónasson gaf þær upplýsingar í ræðu, er hann flutti austur á Horna- firði 30. maí, að íslendingar ættu miklar fjárhæðir erlendis í dollurum og sterlingspundum, sem ríkisstjórninni væri kunnugt um, og nefndi tölur í því sambandi. Stjórnarblöð- in urðu liin æfustu og fullyrtu, að þetta væri tilhæfulaust. — Nokkru síðar gaf ríkisstjórnin út tilkynningu, þar sem frá j)ví er skýrt, að samkvæmt upplýsingum Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins eigi íslendingar 46 milljónir kr. í bönkum í Banda- ríkjunum (30. júní 1947). Nú er það vitað, að þær upphæðir, sem lagðar eru inn á banka, svo að segja á almannafæri, eru aðeins lítið brot af því fjármagni, sem geymt er erlendis. Nýjar öruggar stoðir liafa jsví runnið undir upplýsingar Þjóðviljans. í fyrsta lagi er ríkisstjórnin staðin að ósannind- um. Sjálf varð hún að gefa skýrslu um duldar fjárhæðir er- lendis, sem hún hafði margsinnis lýst yfir, að hún hefði enga hugmynd um. Ríkisstjórnin gat ekki lengur komið í veg fyrir, að skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kæmi fyrir almenningssjónir, og var því knúin til að birta hana. í öðru lagi benda þessar opinberu upplýsingar ótvírætt til þess, að mjög stórar fjárhæðir séu geymdar í Bandaríkjunum, eins og Þjóðviljinn hafði áður skýrt frá og nefnt upphæðina nákvæmlega. ■ Allt Jjetta ár hefur verið stöðugur straumur íslenzkra manna til Ameríku. Eru |)að einkum þeir menn, sem á stríðsárunum hafa átt mikil viðskij)ti við Bandaríkin, sem Jjangað hafa átt erindi, og hefur ekki borið á öðru en þeir liafi ráðið yfir nógum gjaldeyri, jmátt fyrir gjaldeyrisskort- inn. Enginn efast um, að menn Jjessir hafi varið tíma sínum vel til þess að kpma inneignum sínum örugglega fyrir. í Jiessn starfi liafa Jjeir notið vináttu sinnar við ríkisstjórnina, Jjagmælsku hennar og fyrirgreiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.