Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 31

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 31
RKTTUR 119 arasveinafélag íslands, Sveinafélag prentmyndasmiða. Verka- lýðsfél. Skeggjastaðalirepps, bifreiðastjórar í Ólafsvík, Mat- sveina- og veitingaþjónafél. íslands, Verkamannafél. Arnar- neshrepps, Hjalteyri og Verkalýðs- og sjómannafél. Ólafs- fjarðar. Nemnr kauphækkun þessara félaga yfirleitt 15—30 grunnaurum á klukkustund, en sumir sértaxtar hafa hækkað allmiklu meira, allt upp í 1 kr. og 15 aura grunnnkaups- hækkun (t. d. á Norðfirði). Auk þess hafa Verkalýðsfélögin á Siglufirði, Skagaströnd, Húsavík og Raufarhöfn samið um 10 aura grunnkaupshækkun á klst. og tilsvarandi hækkun á mánaðakaupi við Síldarverksmiðjur ríkisins. Til þess að ná þessum kjarabótum liafa sum félögin orðið að lieyja verk- föll misjafnlega löng, en utan Reykjavíkur hefur kaup- hækkunin yfirleitt náðst án verkfalla. Þetta eru þó aðeins fyrstu skrefin í baráttunni gegn þvingunarlögum ríkisstjórnarinnar og öðrum aðgerðum liennar til að þrengja kosti verkafólksins. Eftir er höfuð- sóknin, og þarf ekki að spyrja um leikslok, ef samtökunum auðnast að halda styrk sínum og varðveita einingu sína gegn flugumönnum stéttarandstæðinganna og ríkisstjórn- ar þeirra. 22. ágúst 1948, Brynjólfur Bjariwson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.