Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 27

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 27
RÉTTUR 115 þegna við íslendinga til atvinnurekstrar hér á landi er bandarísku auðvaldi veittur aðgangur að auðlindum lands- ins. Það er einsætt, að ríkisstjórnin liefur engan siðferðilegan rétt til þess að semja af þjóðinni valdið yfir efnahags- og stjórnmálum hennar. En miðstjórn Sameiningarflokks al- þýðu — Sósíalistaflokksins vill leggja sérstaka áherzlu á, að að ríkisstjórnin hefur heldur engan stjórnlagalegan rétt til þess. Samningur þessi er gerður þvert ofan í skýlaus ákvæði stjórnarskrárinnar. í 21. grein stjórnarskrárinnar segir svo: „E'orseti lýðveldisins gerir samninga við önnur ríki. Þó getur hann enga slíka samninga gert, ef þeir hafa í sér l'ólgið afsal eða kvaðir á land eða landhelgi, eða ef þeir horfa til breytinga á stjórnarlögum ríkisins, riema samþykki Alþing- is komi til.“ En samningurinn gerir livorttveggja í senn, að leggja kvaðir á landið og innlima það í efnahagskerfi annars ríkis, sem óhjákvæmilega horfir til gagngerðra breytinga á stjórn- arhögum ríkisins. Ríkisstjórnin getur samkvæmt stjórnar- skrá lýðveldisins alls ekki selt öðru ríki slík völd í hendur sem hún gerir með samningi þessum. í 40. gr. stjúrnarskrárinnar er einnig bannað ,,að taka lan, er skuldbindi ríkið“, „nema samkvæmt lagaheimild". En þessi samhingur felur einmitt í sér skuldbindingar fyrirhug- aðrar lántöku. * Samningurinu er því hvorki sið'ferðilega né lagalega bindandi fyrir islenzku þjóðina. Hann er gerður i fullu heimildarleysi og þveri ofan i Akvceði sf jórnarskrár hennar. Miðstjórn Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins skorar á alla íslendihga, hvar i flokki sern þeir standa, að taka höndum saman til þess að losa þjóðina við landráða- samning þennan og stjórnina, sem hefur gert hann, og til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.