Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 51

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 51
RÉTTUR 139 líða að flytja þessari hálLv. déild þá orðsendingu frá fyrrverandi forseta efri deildar, fyrrverandi nteðnefndarmanni mínum, Guð- mundi Björnssyni landlækni, eftir beinum tilmælum hans, að hann geti ekki skoðað þetta öðruvísi en föðurlandssvik." ... Því næst gerir Jón grein fyrir skoðunum sínum og Guðmund- ar Björnssonar og segir svo: „Við höfðum og höfum enn trú á Jiví, að sá tími kotni, að unt verði að ráða fram úr þeirri fjárhagslegu þraut að nota vatnsorkuna fyrir ljósgjafa og hitagjafa handa landsmönnjlm, og við förum fram á það, að löggjafarvaldið sýni þá framsýni að taka Lillit til nauðsynj- arinnar á þessum framkvæmdum og leggja ekki stein í götu þeirra. og við förum fram á Jrað, að þeir jarðeigendur, sem kynnu að hafa gert sér von um að geta selt einhver vatnsréttindi, sleppi Jreim von- ttm vegna nauðsynjar eftirkomendanna." Þetta voru orð Jóns Þorlákssonar. C)g á þessu þingi fór svo, að ein breytingatillagá þeirra Jóns og Bjarna var samþykkt, einmitt um að tryggja ríkinu virkjunarvaldið, svo þeir urðu með frumvarpinu sent sátta- leið, en Sveinn í Firði varð á móti. Lauk því fossamálinu á Alþingi eftir allar þessar liörðu og löngu deilur með sam- komulagslögum, er hindruðu hin erlendu auðfélög í að virkja fallvötnin, en létu liins vegar eignarrétt þeirra hald- ast. Og þar við situr enn. Síðan eru liðin 25 ár. En hætta sú, sem þá var slegið á frest fyrir harða baráttu framsýnna og þjóðhollra manna, vofir nú yfir í nýrri mynd, ólíkt ægilegri, en um leið betur dulbúin en fyrrum. Nú verða það ekki smáfélög eins og „Títan“ eða „ís- land“, sem reyna að klófesta auðlindir fallvatnanna, heldur voldugustu auðhringar heims. Og þar sem áður þótti allt örugt, ef valdið til virkjunar og veitingar sérleyfa væri í höndum landsstjórnarinnar, en forðað undan valdi erind- reka fossafélaganna, þá stefna nú erlendir auðdroftnar svo hátt að ætla að gera sjálfa ríkisstjórn hins nýstofnaða íslenzka lýðveldis að' erindreka sínum til þess að leppa þau yfirráð, sem þeir hyggja á að ná yfir framtíðarauðlindum landsins. Verður nánar að þessu vikið síðar. Sú kynslóð stórhugans, sem um aldamótin dreymdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.