Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 17

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 17
JÓHANNES ÚR KÖTLUM: Dagur er í austri Rœða flutt á Jónsmessuhátið sósíalista á Þing- völlum 20. júni 1048 Kæm félagai . Mig langar til að byrja á því að riija upp ganila þjóðsögu, sem \ ið kunnum öll. Hún er svona: Það var á einum stað, að sá, sem gæta átti bæjarins á jóla- nóttina, meðan hitt fólkið var við aftansöng, fannst annað bvort dauður að morgni eða æðisgenginn. Þótti heima- mönnum þetta ilit og vildu fáir verða til að vera heima á jólanóttina. Einu sinni býðst stúlka ein til að gæta bæjarins. Urðu hinir því fegnir og fóru burtu. Stúlkan sat á palli í baðstofu og kvað við barn, sem hún sat undir. Um nóttina er komið á gluggann og sagt: Fögur þykir mér hönd þín, snör mín en snarpa og dillidó. Þá segir hún: Hún hefur aldrei saur sópað, ári minn Kári og korriró. Þá er sagt á glugganum: Fagurt þykir mér auga þitl., snör mín en snarpa og dillidó. Þá segir hún: Aldrei hefur það illt séð. ári minn Kári og korriró. Þá er sagt á giugganum: Fagur þykir mér fótur þinn, snör mín en snarpa og dillidó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.