Réttur


Réttur - 01.06.1948, Síða 17

Réttur - 01.06.1948, Síða 17
JÓHANNES ÚR KÖTLUM: Dagur er í austri Rœða flutt á Jónsmessuhátið sósíalista á Þing- völlum 20. júni 1048 Kæm félagai . Mig langar til að byrja á því að riija upp ganila þjóðsögu, sem \ ið kunnum öll. Hún er svona: Það var á einum stað, að sá, sem gæta átti bæjarins á jóla- nóttina, meðan hitt fólkið var við aftansöng, fannst annað bvort dauður að morgni eða æðisgenginn. Þótti heima- mönnum þetta ilit og vildu fáir verða til að vera heima á jólanóttina. Einu sinni býðst stúlka ein til að gæta bæjarins. Urðu hinir því fegnir og fóru burtu. Stúlkan sat á palli í baðstofu og kvað við barn, sem hún sat undir. Um nóttina er komið á gluggann og sagt: Fögur þykir mér hönd þín, snör mín en snarpa og dillidó. Þá segir hún: Hún hefur aldrei saur sópað, ári minn Kári og korriró. Þá er sagt á glugganum: Fagurt þykir mér auga þitl., snör mín en snarpa og dillidó. Þá segir hún: Aldrei hefur það illt séð. ári minn Kári og korriró. Þá er sagt á giugganum: Fagur þykir mér fótur þinn, snör mín en snarpa og dillidó.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.