Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 25

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 25
RÉTTUR 113 Marshallsamningur 3. júlí undirritaði ríkisstjórnin samning við Bandaríkin úm ,,aðstoð“ íslandi til handa á grundvelli hinna svoköll- uðu Marshalllaga. Með samningi þessum, er ísland skuld- l)undið til að hlíta öllum skilyrðum hinna handarísku laga, sem skýrt er frá í síðustu Víðsjá, auk þess, sem samningur- inn felur í sér enn víðtækari skuldbindingar af íslands hálfu. — Hins vegar koma engin fríðindi í móti af hálfu Bandaríkjanna. Hér er því í raun og veru ekki um samning að ræða, heldur valdboð. í stuttu máli verður samningurinn he'zt skýrður með því að birta ályktun þá, sem miðstjórn Sósíalistaflokksins samþykkti í þessu tilefni. Ályktunin er svohljóðandi: Ríkisstjórn íslands hefur gert samning við erlent ríki, Bandaríki Norður-Ameríku, þar sem íslenzka þjóðin er m. a. bundin eftirfarandi kvöðum og skuldbindingum: 1. Að semja fjárlög og ákveða gengi gjaldeyrisins í sam- ráði við stjórn Bandaríkjanna. 2. Að veita stjórn Bandaríkjanna víðtækan íhlutunarrétt um framleiðsluáætlanir, efnahags- og stjórnmál þjóðarinnar. 3. Að veita stjórn Bandaríkjanna víðtækan umráðarétt yfir ótiltekinni fjárhæð í íslenzkum krónum, til ráðstöfun- ar á íslandi, gegn ráðgerðri afhendingu á vörum, sem Banda- ríkjastjórn ákveður verð á, ef íslendingum eru látnar þær í té sem svokölluð „aðstoð, án þess að endurgjald komi fyrir“. 4. Að veita Bandaríkjunum forkaupsrétt, „með sann- gjörnum söluskilmálum“, á efnivörum, sem þau telja sig þurfa á að halda, fyrst og fremst til hernaðarþarfa, og afsala J)ar með rétti íslendinga til frjálsrar ver/.lunar með jressar vörur. 5. Að veita bandarískum þegmmi sama rétt og íslending- um til atvinnurekstrar hér á landi, í framleiðslugreinum, sem Bandaríkin telja mikilvægar. Þessu fylgir að vísu fyrir- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.