Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 28

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 28
116 RÉTTUR þess að endurheimta efnahagslegt og stjórnmálalegt full- veldi landsins. Nokkru síðar tók ríkisstjórnin 2 milljóna dollara lán sanrkvæmt samningi þessum, er einkum skal verja til fram- kvæmda til hagnýtingar síldarinnar við Faxaflóa. Alþingi liafði einróma samþykkt lántökuheimild í þessu skyni, og var það skýrt tekið fram og skjalfest, að heimild þessi næði aðeins til lántöku með venjulegum skilyrðum. Ríkisstjórn- in lýsti því hátíðlega yfir frammi fyrir þingheimi, að ekki kæmi til mála, að lán þetta yrði tekið samkvæmt skilyrðum Marshalllaganna, enda taldi hún sér það með öllu óheimilt. — Lántaka þessi er því lögleysa og stjórnarskrárbrot. Vextir af láninu eru 21/0%. Munu það vera hæstu vextir, sem nú tíðkast í lánssamningum ríkja á ntilli. Ný lögbrot á Keílavíkurflugvelli Mikla athygli hefur það vakið, að lnð ameríska félag, sem annast framkvæmdir á Keflavíkurflugvellinum hefur þver- brotið kaup- og kjarasamning Verkamanna- og sjómanna- félags Keflavíkur og ákvæði íslenzkrar vinnulöggjafar. Bæt- ist það ofan á öll fyrri lögbrot og yfirgang liins erlenda her- námsliðs, að það er sýnilega staðráðið í því að hafa íslenzka vinnulöggjöf og samninga íslenzkra verkalýðsfélaga að engu. — Verkamenn í Keflavík liafa gert ítrekaðar tilraunir ti! að fá þetta leiðrétt, en árangurslaust. Knda er afstaða þeirra orðin erfið, þar sem stjórn félags þeirra, sem skipuð er Al- þýðuflokksmönnum og hlítir fyririnælum Alþýðuflokks- ins, hefur ekki aðeins sýnt sinnuleysi í málinu, heldur beim línis dregið taum útlendinganna. Verkamenn Iiafa leitað aðstoðar ríkisstjórnarinnar, en það hefur engan árangur borið. Enda fullyrða fulltrúar Iiins erlenda félags, að gerð- ur hafi verið samningur við fulltrúa ríkisstjórnarinnar, um að bandarískar vinnureglur, en ekki íslenzkar, skuli gilda á flugvellinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.