Réttur


Réttur - 01.06.1948, Page 67

Réttur - 01.06.1948, Page 67
RÉTTUR ■155 sérstaklega með bókibni, eiv geta má þess, að Lenin sagði, að hún hefði alið tipp lieila kynslóð rússneskra marxista. Maurice Comford: Scieuce versus Idealism, London 1916 (Vísindin gegn hughyggjunnni). Það er alkunna, að yfirstéttir gerast því þokukenndari og ljósfælnari í opinberri heimspeki sinni, sem nær dregur endadægri þeirra. Jiorgarastéttin er engin undantekning í því cfni. í þessari hók sinni rekur Cornford ineginþættina í Ivrezkri (og reyndar evrópskri) heimspeki allt frá Francis liacon til okkar daga. Einktim beinir hann örvuin sínum gegu for- má'lendum hinnar svonelndu „rökgreiningar" (logical Analysis) og „lógisku pósitívistunum". li. Russel, Wittgenstein, Carnap o. 11. En kalla má, að þessar kenningar séu nokkuð fágaðar og nýtízkulegar á yfirborðinu og í vísindagervi. En höfundi tekst cinkar vcl að sýna fram á lífsflóttann og hughyggjuna, sem undir býr. Framsetning lians er skýr og bókin lasileg. A. Landy: Marxism and llie nemocralic Tradition; Nevv York 1916 (Marx- ismi og þróunarferill lýðræðisins). Höfundur þessarar hókar er bandarískur marxisti. Rekur hann haráttuna fyrir lýðræðinu um tveggja alda skeið, eða frá ensku byltingunni 1648 til 1818, er Kommúnistaávarpið kom út. — Flétt- ar hann þar saman sögulcga frásögn og samanburð og skilgreining á þeim slefnum, sem þar koma fram. Hann sýnir frain á. að „sósíalísk" viðhorf eru snar þáttur þessarar lýðræðisbaráttu, alll frá ensku „Jafningjunum" (Tbc I.evellers) til Marx — og að það voru fulltrúar þessarar alþýðustefnu, sem jafnan voru fórnfúsustu baráttumennirnir fyrir lýðræðið. Við sjátim glöggt tengsl sósíalismans eða marxismans við hinar borgarlegu lýðræðiskcnningar Lockes, Rousseaus og frönsku alfræðinganna o. fl. — I cftirmála rekur höf- lindur í stórum dráttum sögu lýðræðisins á 19. og 20. öld og þátt sósíalism- ans í þcirri framvindu. — llókin er hin gagnlegasta og hin bezta afsönnun á þeirri hlálegu skoðun, að marxisminn sé einhvers konar annarlegt að- skotadýr í evrópskri menningarsögu. Bókmenntagagnrýni og fagurfræði Siðustu áratugina hufa sáslalistur látið bókmenntir og listir a' meir til sin taka og reynt að heita marxismanum til skýringar og dýpri skilnings i pcssum efnuin. Þeir hafa reyndar átt góða fyrirrennara á jwi sviði, svo sem Tlekhanof og Mehring að ógleytndUm liöfundum liins visindalega sósialisma. En áhuginn á þessum uiáluln hefur verið miklu alinennari en áður, með fwi að liin pólitislta kreppa auðvaldsins segir einnig til sin á andlega sviðinu. 1 Irr sliulu aðeins nefnd fáein rit 1 tin þcssi efni. Marx-Engels: Literature and art (Bókmenntir og list), New York 1947. I bókinni er safnað saman dreifðum umsögnum þeirra Marx og Engels um listir og bókmenutir og einstáka höfunda. I'ar cr fjallað unt ýmis belztu

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.