Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 70

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 70
Brynjólfur Bjarnason: INNLEND VlÐSJÁ Ný afturlialdsstjórn. Frá því um áramót hafði Sjálfstæðisflokkurinn boðað þjóðinni, að hann mundi leggja fram á Alþingi tillögur um bjargráð til þess að leysa efnahagsvandamál hennar til frambúðar. Um inn- tak þessara tillagna voru þeir þó þögulir eins og gröfin, einkum var talið áríðandi að þær færu dult þar til almennar kosningar væru um garð gengnar. Það þótti ekki í samræmi við vestrænar lýð- ræðishugsjónir, að kjósendur færu að skipta sér af slíkum málum sem þeim, hvernig bjarga skyldi þjóðinni frá efnahagslegum voða, og trufla þannig ráðagerðir hinna vísu með atkvæði sínu. Þeim var nóg að vita, að fenginn hafði verið ,,hagspekingur“ nokkur frá Amerfku, af íslenzku bergi brotinn, til að leysa vandann. Menn biðu í ofvæni allt til 25. febr. Þá lagði stjórnin bjargráða- frumvarp sitt fyrir alþingi. Fylgdi því löng álitsgerð eftir dr. Benjamín Eiríksson og Ólaf Björnsson prófessor. Aðalefni frum- varpsins var, að gengi íslenzku krónunnar skyldi lækka um 42,6 %, og verð erlends gjaldeyris þannig hækka um 74,3%. Framsóknarflokkurinn var eini flokkurinn, sem beinlínis hafði lýst sig fylgjandi gengislækkun fyrir Alþingiskosningar í sumar. Samkvæmt þessu hlaut flokkurinn að vera fylgjandi aðalefni frumvarps þessa. En enn sem fyrr hélt hann þvf fram, að gera þyrfti allvíðtækar ,,hliðarráðstafanir“. Samningar höfðu staðið yfir um hríð um samstjórn borgara- flokkanna tveggja eða þriggja og gengið á ýmsu. Þegar Sjálf- stæðisflokkurinn lagði fram frumvarp sitt, var það einn þáttur- inn í þessu taugastríði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.