Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 55

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 55
RÉTTUR 135 mál Haas hafði verið upplýst? Hann var hvorki handtek- inn né ákærður, heldur aðeins fluttur í embætti í annarri þýzkri borg. Weimarlýðveldið iþurfti á að halda mönnum af tagi Tenholts. Það var hægt að nota bann sem verk- færi gegn vinstri flokkunum. Á hin hamingjusamlegu málalok kvikmyndarinnar bregður dökkum skugga: Haas, sem fengið hefur upp- reisn sinna mála, finnur ekki til neinnar fölskvalausrar gleði yfir að hafa endurheimt frelsi sitt og mannorð. Hann hefur hugboð um það, sem í vændum er eftir átta ár, þegar þúsundir þjóðbræðra hans eru myrtir án þess út af því rísi nokkur málarekstur. Þess er að geta, að saga Tenholts er hvergi nærri öll, þar sem kvikmyndinni sleppir. Vorið 1933 er Hitler kom- inn til valda. En honum hefur enn ekki tekizt að kúga hina stéttvísu verkamenn í Ruhrhéraðinu til auðsveipni við sig. Yfirmaður hinnar nýstofnuðu leynilögreglu ríkis- ins í Recklinghausen er einn af blóðþyrstustu böðlum Þýzkalands — Gestapoforinginn Tenholt. Árið 1934 lýsir verkamaður einn úr Ruhr, sem tókst að strjúka úr fang- elsi, meðferð þeirri, er hann hafði orðið að sæta af hálfu Tenhotls í maí 1933: Tenholt „undirbjó“ fangelsaða and- fasista með gegndarlausum misþyrmingum, en notaði þá síðan sem agn með því að reka þá eftir götunum í Dort- mund. Nokkrir gestapomenn fylgdu þeim álengdar, til- búnir að grípa hvern þann kunningja hinna sárt leiknu manna, er gæfi sig í grandaleysi á tal við þá. Þann 8. des. 1933 'bar þýzkur flóttamaður vitni í Paris fyrir „Rannsóknarnefndinni til upplýsingar á ógnarstjórn Hitlerþýzkalands." „Sakamálafulltrúinn Tenholt, maður, sem mestu réði um aðferðir og framkomu Gestapo á staðnum, tók á móti okkur með eftirfarandi orðum: „Vitið þér, hvert þér hafið lent?“ „í Recklinghausen að því er ég bezt veit“, svaraði ég. „'Hér hafið þér lent í hendur villimanna,“ sagði Ten-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.