Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 11

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 11
II É T T U R 171 stjórna öllu efnahagslífi landsins í sína þágu og er- lendra bandamanna sinna, auðdrottnanna. 1 Ijósi þess verður að skoða þá atburði, er síðar hafa gerzt. Níðingsskapur valdliajanna verður að ejla samhjálp alþýðunnar. En jafnhliða því sem hin harða verkfallsbarátta er skil- greind pólitískt, er nauðsynlegt að jafnt alþýðan, sem heyr hana og auðvaldið, sem knýr hana fram, átti sig til fulls á hinum mannlegu hliðum þessarar baráttu, -— eigi aðeins ár- vekni og hetjuskap verkfallsvarðanna, hinni almennu sam- úð fjöldans, heldur og þjáningum þeim og fórnum, sem slíkri baráttu er samfara. Sú auðmannastétt Reykjavíkur, sem knýr verkamenn — og það einmitt þá fátækustu — til þess að grípa til verk- fallsvopnsins, verður að skilja til fulls að hún er með því að níðast á konum og börnum, einmitt þeim, sem eiga um sárast að binda eftir langvarandi launakúgun og kauprán. Það eru margir Dagsbrúnarmennirnir og aðrir verkfalls- menn, sem enn búa í kjöllurum, sem bannað var að búa í fyrir 30 árum. Það eru mörg þau börn verkfallsmanna, sem enn búa við sjúkdóma af völdum heilsuspillandi húsnæðis, sem auðvaldið hindrar að útrýmt sé. Það var svo í síðasta verkfalli, sem mörgum fyrri, að það var farið að sjá á börn- um verkfallsmanna sakir matarskorts. Sú burgeisastétt, sem ber ábyrgð á þessum níðingsskap: skorti og sulti á íslandi 20. aldar, — verður að vita, að hún kveikir með framferði sínu hatur, seni gerir stéttabaráttuna á íslandi á ný margfalt harðari en hún nú hefnr verið um skeið. Ráðherrar og sérfræðingar, sem standa að þeim kúg- unarráðstöfunum, sem níðingsverkum valda, verða að gera sér ljóst, að glæpsamlegt framferði þeirra kemur þeim sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.