Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 41

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 41
EINAR OLGEIRSSON: Sósíalismi og samfylking Hreyfiaflið í sögu íslands á 20. öldinni eru verkalýðs- og þjóðfrelsishreyfingar. Saga Islendinga á 20. öld er fyrst og fremst saga þeirra. Þær hafa knúð fram þróunina, sem orðið hefur til framfara, frelsis og mannréttinda. Höfuðafl þjóðfrelsishreyfingarinnar í upphafi aldarinnar, — þegar enn er við danskt afturhald að eiga, — eru bændur og menntamenn, en hluti borgarastéttarinnar stendur með, — síðar verða það verkamenn og menntamenn, er forustuna hafa, einkum eftir að höfuðóvinur íslendinga verður ame- rískt auðvald og hervald. Og það hefur eftir 1941 orðið lilutverk Sósíalistaflokksins og þeirra hreyfinga, sem hann hefur staðið að og að mestu haft forustu fyrir, að heyja þessa baráttu. Skipulagsmál þessara hreyíinga eru ofl ekki síður mikilvæg en stcfnumálin sjálf, sökum þess að undir skipulagi þeirra er það kom- ið, livort slík öfl, er framvinduna knýja fram, slanda sameinuð eða sundruð, — og þar með, hvort þau eru slíkt vald í þjóðfélag- inu, sem þarf til að sigra, þrátt fyrir ólíkar skoðanir innbyrðis. Til þess að skilja þessi mál til hlítar og geta stjórnað þessum hreyfingum farsællega, er því nauðsyn að jafnt sósíalistar sem aðrir verkalýðs- og/eða þjóðfrelsissinnar, átti sig lil fulls á þcim tvíþællu verkefnum, sem sósíalistar sérslaklega vinna að. A.nnars vegar er það hlutverk Sósíalistaflokksins að hafa for- uslu fyrir stéttabarátlu verkalýðsins, leiða hana inn á sósíalistískar brautir, búa vinnandi stéttir heila og handa undir það að taka forustu þjóðfélagsþróunarinnar og ríkisvaldið í sínar hendur og koma sósíalismanum á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.