Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 72

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 72
272 réttur Jesus Faria, aðalritari Kommúnista- flokks Venezuela, ritar greinina: „Eftir stjórnarkreppuna í Venezuela.“ Armand Nicolas, aðalritari Komm- únistaflokks Martinique, ritar grein, er nefnist: „Alþýðu Martinique verS- ur ekki komiS á kné.“ Skýrir hann þar frá vaxandi samfylkingarhreyf- ingu i Martinique. Kommúnista- flokkurinn, Framfaraflokkurinn, Sam- einaSi Sósíalistaflokkurinn, Verka- mannasambandiS og Kvennasamband- iS sendu öll fulltrúa á þriggja heims- álfna þingið í Havana. Baráttan fyr- ir heimastjórn vex. Kúgunarráðstaf- anir stjórnarinnar brotna á vaxandi mótspyrnu fólksins. Atvinnuleysi er mikið, 25000 æskumenn eru atvinnu- lausir. Þá er birt fréttatilkynning frá ráð- stefnu kommúnistaflokka frá auð- valdslöndum Evrópu, er haldin var í Vín 9.—11. maí 1966. Voru þar mætt- ir fulltrúar frá Kommúnistaflokkum í Belgíu, Danmörku, Vestur-Þýzka- landi, I'innlandi, Frakklandi, Grikk- landi, Italíu, Luxemburg, Noregi, Austurríki, Spáni, Sviss, SvíþjóS, Vestur-Berlín og Kyprus. Kommún- istaflokkur Portúgal gerði skriflega grein fyrir sinni afstöðu. Meðal ann- ars var í hinni sameiginlegu frétta- tilkynningu lögð áherzla á vaxandi samstarf kommúnistaflokkanna og annarra verkalýðsflokka. Jacques Duclos, einn af foringjum franska Kommúnistaflokksins, ritar um bæjarstjórnastarf kommúnista. Hubert Görlich, starfsmaður Aust- ur-þýzka Sósíalistaflokksins, ritar um flokksstarf og áætlanir um það til lengri tíma. Alvo Fontani, miðstjórnarmaður í- lalska kommúnistaflokksins, ritar um samstarf franska og ítalska komrnún- istaflokksins. Ib Nörlund, einn kunnasti forysty- maður danska kommúnistaflokksins, — sem var nýlega í Vietnam, — ritar eftirtektarverða grein: „Hugleiðing- ar frá Ilanoi.“ Jan Prazsky ritar um árásarher- stöðvar Bandaríkjanna. Luciano Ferreto ritar eftirmæli uni Carlos Luis Fallas, einn af foringjum flokks alþýðunnar í Costa Rica og einn bezta rithöfund landsins, er and- aðist nýlega 57 ára að aldri. llann hafði háð liarða og langa baráttu fyr- ir málstað alþýðunnar og skrifað á- gætar skáldsögur í þeim anda, er hann m. a. hlaut verðlaun fyrir. Aljred Ruschitzka, framkvæmda- nefndarmaður í Kommúnistaflokki Austurríkis, ritar grein um vandamál Austurríkis í sambandi við Efnahags- bandalagið, en afturhaldið reynir að innlima Austurríki í það. L. Sanzhan ritar greinina „Frá léns- skipulagi til sósíalisma.“ Er það um bókina: Saga Byltingarflokks alþýð- unnar í Mongoliu. J. Carrera ritar síðustu greinina: „Morðingjum Alberto Lovera skal verða hegnt.“ Alberto Lovera var olíu- verkamaður að uppruna, en gerðist einn af beztu foringjum Kommúnista- flokks Venezuela. Það var gefin tít liandtökufyrirskipun gegn honum 1963 og fleirum leiðtoga kommúnista, þ. á. m. Faria, aðalritara flokksins, sem þá var þingmaður og átti að vera friðhelgur, en var hnepptur í tveggja og hálfs árs fangelsi. Lovera slapp þá, en náðist í október 1965 og píndi leynilögreglan — Digepol — hann til dauða með hryllilegum hætti, sökkti síðan líkinu til að dylja misþyrming- arnar. Er líkið fannst varð úr þessu mikiS hneykslismál og róttækir þing- menn kröfðust rannsókna og liegn- ingar. — Ríkisstjórn Venezuela og lögregla hennar eru kúgunartæki olfu- auðvaldsins handaríska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.