Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 52

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 52
KÉTTUR 252 fylgdu stefnu lians og kosningaloforðum. ÞaS gæti m. a. verið hollt hér heima einnig frá því sjónarmiði að tryggja það, að flokksfor- ingjar hefðu tíma til að hugsa meir um raunveruleg stjórnmál og skyldu flokksins við kjósendur en annasöm ráðherraembættin leyfa. Hin almenna reynsla af þróun ílokka í harðvítug valdakerfi, verður eitt af því, sem íslenzk alþýða þarf að taka lillit til við lausn sinna eigin pólitísku skipulagsmála. II. Samfylkingin og hin pólifísku skipulagsform verkalýðs- og þjóðfrelsisbaróftunnar Sósíalistaflokkurinn er ekki aðeins flokkur, sem boðar sósíalism- ann og býr alþýðuna undir að framkvæma hann, -— og liefur raun- ar alltof lítið unnið að því höfuðverkefni sínu. Hann er og flokkur, sem berst innan hins borgaralega þjóðfélags fyrir hinum ýmsu vandamálum þess þjóðfélags, bæði þaim, sem leysanleg eru á grund- velli þess sem og hinum, er aðeins verða leyst með sósíalisma. Þess vegna heyr Sósíalistaflokkurinn eigi aðeins hina almennu liags- munabaráttu alþýðu, heldur og þjóðfrelsisbaráttuna, baráltu fyrir tæknilegri nýsköpun atvinnulífsins o. s. frv. Við að heyja þessa barátlu, þarf hin ólíkustu form samstarfs: stundum 1) laust samstarf við borgaraflokka um framkvæmd á- kveðinna mála eða um ríkisstjórn og stefnu hennar, — stundum 2) almenna hreyfingu fólks tii að knýja fram einstök mál, ■— en stundum líka 3) víðfeðma samfylkingu við einstaka hópa eða flokka um baráttu fyrir ákveðnum stórmálum og þá fast skipulag sam- starfs um langt skeið, þegar málin, sem sameinast er uni, útheimta slíkt. Samstarf af því tagi, er fyrst getur, var t. d. samstarf Sósíalista- flokksins, er gert var 30. nóv. 1943, við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn með myndun lýðveldisnefndar til að koma á lýðveldi á íslandi 17. júní 1944., — eða samkomulagið uin nýsköpunarstjórn- ina 21. okt. 1944.. Einkennandi fyrir þá legund samfylkingar-hreyfingar, sem um getur í 2), var L. d. samfylking sú, er Kommúnistaflokkur lslands beitti sér fyrir 1935 og næstu ár, fyrst og fremst gegn fasisma, en jafnframt um hin ýmsu hagsmuna- og réttindamál. Hins vegar er sérstaklega brýnt að alhuga þau föstu form víð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.