Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 27

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 27
kéttur 227 í búðinni. Allar vonir hans voru brostnar. Hann varð magnlaus í bnjáliðunum og gráturinn læstist um kverkar hans. Aldrei framar niundi hann verða glaður. Gráturinn brauzt fram, sár og óstöðvandi. Brimið svarraði í grjótinu eins og áður. Stormurinn þeytti löðrinu langt upp á land. Veðurgnýrinn fyllti loftið. Engir skuggar sáust, því allt var einn stór skuggi. „Elsku Halli minn, gráttu ekki svona,“ sagði Steinn og þrýsli bróður sínum fast að sér. En hann fékk ekki sefað sorg hans. Grátstunur hans drukknuðu í veðurgnýnum og tárin blönduðust söltu brimlöðrinu á kinnum hans. „Ég hefði ekki átt að þakka honum fyrir!“ hvæsti hann saman- bitnum tönnum í magnþrota reiði. Hann tók kertin, sem hann geymdi undir peysunni, og bjóst til að henda þeim út í brimgarðinn, en hætti svo við það. I stað þess kastaði hann sér niður á malarbing og grúfði andlitið að hand- leggjunum. „Ég hefð.i ekki átt að þakka honum fyrir,“ stundi hann aftur. Það fer lítið fyrir litlum dreng, sem liggur grátandi á malarbing í þessum stóra heimi á koldimmu vetrarkvöldi. En hugarkvöl hans var sár. Hann hafði séð vonir sínar bresta og hann hafði þakkað fyrir. Það myndi hann aldrei geta afborið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.