Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 35

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 35
AZIZ AL-HAJ J : Frelsisbarátta Kúrda Þjóðernisinnastjóinin í Irak hefur háð kynþáttastríð gegn Kúrd- um síðan í september 1961. 011 frjálslynd öfl í heiminum hafa for- dæmt þetta útrýmingarstríð á hendur fr.iðsömu fólki. Kúrdar í írak eru hluti af hinni margskiptu Kúrdaþjóð, alls um 11 milljónir talsins. U. þ. b. 2 milljónir þeirra búa í írak. Lands- svæðið sem þeir byggja í írak er 72 þús. ferkm. að stærð, eða um 16% landsins. Þeir tala eigin tungu, hafa öldum saman byggt sömu landssvæði, eiga sameiginlegar sögulegar erfðir og sameiginlega irelsisbaráttu. Kröfur þeirra um sjálfsforræði eru bæði eðlilegar og réttlátar. Eftir stjórnarbyltingu Baath í írak í febrúar 1963 — að undir- lagi og með aðstoð erlendra heimsvaldasinna — hóf hin nýja hers- höfðingjastjórn viðræður við Kúrda til þess að fá hlé á átökum meðan hún var að undirbúa nýjar hernaðaraðgerð.ir. Þegar aftur- haldsstjórnin hóf stríðið að nýju, undir stjórn Arifs núverandi for- seta, var það fært í aukana og jafnvel beitt grimmilegustu aðferðum. En þrátt fyrir hernaðaraðgerðirnar og hryðjuverkin hefur Arif og afturhaldsöflunum ekki tekizt að brjóta á bak aftur frelsisbaráttu Kúrda. Arangurslitlar hernaðaraðgerðir stjórnar.innar neyddu hana til að taka aftur upp samningaviðræður við leiðtoga Kúrda í febrúar 1964, og eins og í fyrra skiptið, hét hún að viðurkenna þjóðlega sjálfstjórn þeirra. Stjórnin sveik strax gefin loforð og reyndi þess í stað með ógnunum að sundra samtökum þeirra og með allskonar ,,friðsamlegum“ kænskubrögðum að fá þá til að falla frá baráttunn.i fyrir sjálfstjórn. Á s.l. ári hóf svo stjórnin enn á ný útrýmingarherferð á hendur Kúrdum. Fjölmennir herir voru sendir inn í héruð Kúrda, loft- árásir gerðar á þorp þeirra og varpað yfir þau napalmsprengjum og eiturgasi, á eftir kom stórskotalið og brynvagnar til að má út það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.