Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 54

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 54
254 réttur minnsta kosti til að byrja meö, — og ef lil vill hefðu v.instri menn Alþýðuflokksins haldið forystunni í þeim flokki, ef farið hefði verið eftir þeirri tillögu. Hins vegar samþykkti Kommúnistaflokk- urinn sameininguna, er vinstri leiðtogar Alþýðuflokksins sóttu það fast. En hægri armur Alþýðuflokksins, sem þá var eins og oftar í náinni samv.innu við og undir áhrifum Framsóknarforingjanna, var eindregið á móti allri sameiningu og samfylkingu og féll fyrir þeirri freistingu að heita harðstjórnarvaldi til þess að halda litlum, hlýðnum flokk und.ir yfirdrottnun sinni í stað þess að fá upp víð- feðma einingu alþýðunnar. Þann 9. febrúar 1938 rak meiri'hluti Alþýðusambands- (og Alþýðuflokksj-stjórnar Héðinn Valdimars- son, varaforseta Alþýðusambands og Alþýðuflokks og formann Dagsbrúnar, úr flokknum og 21. febrúar var Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur rekið úr flokknum, en það var aðalfélag Alþýðuflokks- ins, skipað 700 manns, og hafði Héðinn verið kosinn formaður þess með 297 atkv., en hægri menn höfðu 106 atkv. á þeirn fundi. Þannig klufu 7 sambandsstjórnarmenn Alþýðuflokk.inn og ráku úr honum marga sína beztu og dugmestu menn — og síðan Iiefur Al- þýðuflokkurinn ætíð verið minni flokkui' en Sósíalistaflokkurinn, einkum í Reykjavík. Sósíalistaflokkurinn var stofnaður í október 1938 af þeim vinstra armi Alþýðuflokksins, er brottrekinn var fyrir sameiningarstarf sitt, og Kommúnistaflokknum öllum. Varð það skref, er stigið var með stofnun Sósíalistaflokksins, íslenzkri alþýðu giftudrjúgt. Sósíalistaflokkurinn var sjálfur svo víðfeðma í liaráttu sinni og aðstaðan svo góð meðan kalda stríðið hafði enn ekki eitrað hugi fólks, að heila má, að á árunum 1942—’49 hafi flokkurinn bein- línis verið samfylkingarlákn margra, er aðhylltust stefnu hans í verkalýðs- og þjóðfrelsistnálum, án þess að vera sammála sósíalist- ísku stefnumarki hans. Þegar ógnin við þjóðfrelsi og þjóðmenningu vora óx stórum við hernámið 1951 og „helmingaskiptastjórn" Ihalds og Framsóknar, þrengdi að alþýðu manna, — (en vaxandi andkommúnistískur á- róður gerð.i einingu um Sósíalistaflokkinn erfiðari) — lagði Sós- íalistaflokkurinn til við ])á menn, er stóðu að blaðinu Þjóðvörn, að 1953 byðu þeir frain saman til þingkosninga sem samfylkingar- samtök undir heitinu „Þjóðvarnarbandalag Islands.“ En freisting- in til flokksstofnunar varð ofan á hjá þeim — og ef t.il vill hjálpaði andkommúnistíski áróðurinn til, — og „Þjóðvarnarflokkur Islands“ var slofnaður. — En hernámsandstæðingar urðu ekki sterkari sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.