Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 62

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 62
262 KÉTTUK að kenna sig við' það — og á íslandi eru lil nógu lítilsigldir menn Lil þess að éta það upp eftir þeim. Bandaríkin hafa nú þá afstöðu sein höfuðkúgunarvald heims sem Bretland liafði um 1900 og Hitler-Þýzkaland i Evrópu 1942 — fyrir Slalingrad. Um Brela orti Guðmundur Friðjónsson um aldamótin og nefndi þá „Enskinn“: „níðinginn, sem Búa bítur, Búddha lýð til heljar sveltir, hundingjann, sem hausi veltir, hvar sem bráð á jörðu lílur.“ Og Stephan G. r.isti þeim ódauðlegt níð í „Transvaal“. En níðingsverk Breta voru aðeins upphafið að þeim ægilegu hryðjuverkum, sem náð hafa hámarki með múgmorðum nazista og Bandaríkjahers. Barnamorðin i Vietnam verða eilífur smánarblettur bandarísku herraþj óðarinnar. Einvaldskonungar „lýðræðislandanna" og kcisari þeirra. Hér áður fyrr börðust þjóðirnar gegn einvaldskonungum, er réðu ollu í löndum sínum — og hið pólitíska lýðræði sigraði að lokum, íyrst með byltingum og borgarastyrjöldum, eins og í Englandi, Frakklandi og víðar, og síðar með friðsamlegri en harðri barátlu, sem hvað eflir annað var á mörkum uppreisnar og borgarastyrj- aldar. Nú er svo kornið í auðvaldslöndunum, sem reyna að skreyta sig með nafni lýðræðisins, að allt höfuðvald í atvinnulífinu er að kom- ast í ihendur örfárra fyrirtækja: voldugra samsleypa einkabanka og stóriðjufyrirtækja, risavaxinna einokunarhringa, er drottna yfir atvinnulífi — og þarmeð stjórnmálalífi -— auðvaldslandanna með margfalt meira og hættulegra valdi en nokkrir einvaldskonungar nokkru sinni liafa haft. Þelta var sú þróun, sem marxistar sýndu fram á að væri að gerast i upphafi aldarinnar. lludolf Hilferding reit sína frægu bók „Das Finanskapilal“ (,,Fjármálaauðvaldið“) strax í upphafi aldar- innar, 1905, og Lenin reit sína meistaralegu skilgreiningu á þessu hæsta og síðasta stigi auðvaldsskipulagsins „Der Imperialismus“ („Heimsvaldastefnan, þýtt 1961 á íslenzku) 1916 og skilgreindi þar hina pólitísku yfirbyggingu og stefnu einokunarauðvaldsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.