Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 53

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 53
Réttur 253 feðma samfylkingar til lengri tírna, sem ýmist hafa vaunverulega átt sér stað í verkalýðshreyfingunni á íslandi eða verið barist fyr- ir. Það er Hka lærdómsríkt að rifja upp reynslu af slíku, ekki sízt með lillliti til þess, hve freisting valdamanna er oft rík til þess að koma á harðvítugu, handjárnuðu flokkskerfi einu saman, — sökum þess hve sterkt vald slíkt er, — en gleyma þeim kost, sem sveigjan- leiki víðfeðma samtaka almennings er. Fyrstu pólitísku samtök íslenzkrar verkalýðshreyfingar — Al- þýðusamband íslands ] 916 — voru í rauninni hin víðfeðmustu pólitísku samfylkingarsamtök, sem verkalýðshreyfingin hefur eign- ast. Gallinn við þau var, að annars vegar vantaði í þau markvissan, marxistískan sósíalistaflokk, en hins vegar skorti á, að verkalýðs- félögin kæmu sem slík saman í óháðu verkalýðssambandi, þó þau þeirra, er vildu, væru auk þess meðlimir sem beild í Alþýðuflokkn- um. — En hann var í rauninni fyrsta áratuginn mjög víðfeðma samfylkingarflokkur íslenzkrar alþýðu með mismunandi skoðunum og heildarfélögum innbyrðis, m. a. með fleiru en einu jafnaðar- mannafélagi á sama stað. Árið 1926 var illu heilli horfið frá slíku umburðarlyndi og úti- lokun.in á róttækustu sósíalistunum, kommúnistunum í Reykjavík og Vestmannaeyjum hafin. Þegar Kommúnistaflokkurinn var stofnaður, 1930, sótti hann um að vera í Alþýðusambandi íslands sem heild. Hefði því verið sinnt, var Alþýðusambandið áfram samfylkingarsamtök alþýðu, ])ótt hart væri deilt inn á við. Þessu var illu heilli neitað og tekið upp það flokkslega einræði sósíaldemókrata innan Alþýðusam- bandsins og Alþýðuflokksins, er þá var eitt og hið sama skipulags- lega, sem knúði fram skipulagslega klofningu verkalýðshreyfingar- •innar og aðskilnað þessara tveggja þátta liennar 1940—’42. Árið 1936 var enn reynt að koma á samfylkingu Kommúnista- flokks og Alþýðuflokks, en þær tilraunir voru kveðnar niður á Alþýðusambandsþingi í nóvember 1936 og lagt úl í þá ævintýra- mennsku, sem Alþýðuflokkurinu hefur aldrei náð sér eftir. (Al- þýðuflokkurinn var 1934 jafnsterkur Framsókn að atkvæðalölu os; hafði 21.7% þjóðarinnar, — fór 1937 niður í 19% og hefur aldrei náð því síðan). Eftir kosn.ingasigur Kommúnislaflokksins og ósigur Alþýðu- flokksins 1937, beittu beztu og framsýnustu menn Alþýðuflokks- ins sér fyrir því, að flokkarnir rynnu saman í eitt. Kommúnista- flokkurinn áleit að vísu samfylkingu flokkanna heppilegri, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.