Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 63

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 63
kéttur 263 Nú er svo komið að fulltrúar og samtök borgarastéttarinnar, meira að segja hér á lslandi, verða að játa þessar staðreyndir. í blaði Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna (1.—4. tbl. 1966) „Frost“ er birt grein þar sem m. a. eftirfarandi staðreyndir eru viðurkenndar: 2% fyrirtækja viðskiplalífsins ráða 70—80% af heimsviðskipt- unum. Ar frá ári vex þessum risafyrirtækjum fiskur um hrygg. — General Motors er stærsta verzlunarfyrirtæki veraldar. Sala þess á ári er meiri en 12 stærstu fyrirtækja Vestur-Þýzkalands. Sala þess á bifreiðum er jafnmikil og framleiðsla allra bifreiðaverksmiðja Efnahagshandalagsiandanna. — 100 félög í Bandaríkjunum ráða 60% hlutafjáreignar framleiðslufyrirtækja. —- Standard Oil í New Jersey ræður yfir eignuin, sem nema 12.500 milljónum Bandaríkja- dollara. — Síðan 1950 hafa 200 stærstu framleiðslufyrirtæki i Bandaríkjunum eignast 2000 önnur fyrirtæki með samrunaaðgerð- um. — Stærstu stálframleiðslufyrirtæki Vestur-Þýzkalands hafa sameinast í stærstu stálframleiðslufyrirtæki í Evrópu. Þýzk, frönsk, belgisk stórfyrirtæki renna saman í risahr.inga. — 25 bílaframleið- endur sjá um 90% beimsframleiðslunnar á bílum. -— 1 Japan eru yfir 500.000 félög, en 60% eigna þeirra eru í höndum 559 stærstu félaganna. Þróunin í auðvaldsheiminum er allsstaðar hin sama. Fáir ein- valdskonungar drottna yfir atvinnulífinu og einn amerískur „keis- ari“ yfir öllu saman. — Baráttan fyrir lýðræði í atvinnulífinu er haráttan fyrir sósíalisma: að þjóðfélagið sjálft eigi hin voldugu einokunarfyrirtæki, að samv.innuhreyfing hins vinnandi fólks og sarntök verkafólksins ráði og stjórni fyrirtækjunum. Bakhjarl fasismans í Suður-Afriku: bandaríska auðvaldið. Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt Suður-Afrí'ku. „Lýðræðis- rikin“: Bandaríkin, Frakkland og England sátu lijá. Það er eins og í dæmisögu Kr.ists um ríka unglinginn. Þessi ríki eiga of mikla pen- inga þar, — eða réttara sagt auðhringirnir, sem ráða pólitík þeirra. Gróði bandarísku auðhringanna af eignum sínum í Suður-Afríku var sem hér segir: 1959: 43 milljónir dollara; 1960: 50 millj.; 1961: 61 milljón; 1962 72 milljónir dollara. Alls reka 160 amerísk auðfélög fyr.irlæki í Suður-Afríku. Alls er fjárfesting þeirra þar um 500 milljónir dollara. Aðeins á árinu Í963 festi General Motors þar í landi 30 milljónir dollara, Ford 11 millj., Firestone 7 millj. og Goodyear 3 milljónir dollara. Mest er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.