Réttur


Réttur - 01.07.1966, Page 61

Réttur - 01.07.1966, Page 61
Víðsjá Herraþjóðin og hcrmdarverk hcnnar. Bandaríkjamenn eru 6% af íbúum heimsins, en eiga 60% af auð'- asfum heims og hagnýta þau í eigin þágu. Auðmannastétl Bandaríkjanna drottnar ekki aðeins yfir auðæfum síns eigin lands, heldur arðrænir hún liálfan heiminn: auðlindir og vinnuafl framandi þjóða. Hrágúmmí Suðauslur-Asíu, olía lrans og Arabalanda, úran Kongo, gull Suður-Afríku, tin Boliviu, olía Vene- zuelu, ávexlir Mið-Ameríku: allt er þetta í klóm ainerískra auð- hringa. Þessi auðmannastétt hefur leyniþjónustu sína — C. I. A. — til þess að skipuleggja valdrán í löndum þeirra þjóða, er sína óþægð við yfirdrotlnarana. C. 1. A. liefur 200.000 agenla i þjónuslu sinni og ótakmörkuð fjárráð. Og til þess að tryggja völclin yfir þessum auðlir.dum annarra þjóða befur auðvald Bandaríkjanna 1000 herslöðvar um heim allan. Og jafnt herinn sem leiguþý er óspart nolað til þess að sleypa Jýðræðis- sinnuðum þjóðfrelsisstjórnum og koma á einræðisstjórnum banda- rískra leppa og blóðbunda: 1953 var stjórn Mossadeghs steypt í Iran lil þess að klófesla olíulindirnar. 1954 var Arbenz-stjórninni í Guatemala steypt, lýðræðislega kosinni sljórn, til þess að varðveila hagsmuni ávaxta-auðhringsins, United Fruit Company. 1961 var reynt að steypa Castro-stjórninni á Kúbu en mistókst. 1963 er stjórn jagans í brezku Guyana steypt, þingræðisstjórn, er styðst við meiri- hlula á þingi. 1964 er ríkisstjórn Goularts í Brazilíu sleypt, réttkjör- inni stjórn, og harðstjórn hægrimanna tekur við, — heillaóskir og fallbyssukjaftar Bandaríkjanna fagna henni. Og 1965 innrásin í Dominiku, lil að tryggja hagsmuni sykurhringsins. Og allan þennan tíma lialda níðingsverkin í Vietnam áfram. Böðl- arnir í Washington standa að einhverjum verstu grimmdarverkum mannkynssögunnar gegn fámennri, frelsisunnandi hetjuþjóð. Og þessir blóðhundar dirfasi að saurga nafn lýðræðisins með því

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.