Réttur


Réttur - 01.07.1966, Síða 29

Réttur - 01.07.1966, Síða 29
J. GIBBONS : Bonn - paradís stríðsglæpamanna ÞaS er kjörorS siðmenntaSra ríkisstjórna að „stríð borgi sig ekki“. Ríkisstjórnin í Bonn virSist á öndverSum meiSi eftir þeim upplýsingum sem er aS íinna í ritinu: Brúna bókin — styrjöldin og glœpamenn nazismans í Vesturþýzkalandi (Verlag Zeit im Bild, Dresden 1965). í þ essu riti eru talin nöfn hart nær tvö þúsund hátt settra nazista og stríSsglæpamanna sem nú eru í æSstu trúnaSar- slöSum hjá Bonn stjórninni. Látum oss hyggja nánar aS nokkrum þessara „frumkvöSla í út- rýmingu gySinga og þaulreyndra morSingja“ sem sjúklegt kommún- islahatur verndara þeirra í Washington hefur lyft úr fangaklefunum í 'háembætti Vesturþýzkalands. Fyrstur á blaSi er prófessor Otto Ambros, einn af framkvæmdastjórum IG-Farben fyrir stríS og nú margfaldur framkvæmdastjór.i í fjölmörgum samsteypum efnaiSnaS- arins, svo sem Söholven-Chemie A-G, Gelsenkirchen Buer o. s. frv., e. s. frv. Prófessor Ambros var fulltrúi IG—Farben í Auschwitz útrým- ingarfangabúSunum og samverkamaSur Höss yfirmanns fangabúS- anna. A sakborningabekknum í Niirnberg játaSi bann aS hafa vitaS um hvernig fangarnir voru brenndir. I Núrnberg var hann dæmdur slríSsglæpamaSur, en aS beiSni stjórnarinnar í Bonn var hann fljót- lega látinn laus af því aS — eins og segir í Brúnu bókinni -— „hann væri ómissandi sem hergagnasérfræSingur í sambandi viS endur- hervæSingu Þýzkalands“. Annar „sérfræSingur“ í þessum liópi stríSsglæpamanna er herra- maSur Hermann Abs aS nafni. Abs hefur mjög orSuskreytta bringu frá Franco einræSisherra. Brúna bókin birtir tvær, og þó öllu heldur þrjár, einkunnagjafir sem 'hann hefur fengiS. Sú fyrsta er í skýrslu herstjórnar Bandaríkjanna í nóv. 1946 — áSur en and- kommúnismaæSiS komst í algleymi og kalda stríSiS forheimskaSi hugsunina. Þar segir: „Abs er andlegur lærifaSir liins alræmda Heutsche Bank sem tvinnaSi óvenjulega sammiSjun efnalegs valds og virka hluttöku í glæpapólitík nazistastjórnarinnar. Abs neytti allrar orku til aS færa út kvíar Þýzkalands í Evrópu.“

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.