Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 29

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 29
J. GIBBONS : Bonn - paradís stríðsglæpamanna ÞaS er kjörorS siðmenntaSra ríkisstjórna að „stríð borgi sig ekki“. Ríkisstjórnin í Bonn virSist á öndverSum meiSi eftir þeim upplýsingum sem er aS íinna í ritinu: Brúna bókin — styrjöldin og glœpamenn nazismans í Vesturþýzkalandi (Verlag Zeit im Bild, Dresden 1965). í þ essu riti eru talin nöfn hart nær tvö þúsund hátt settra nazista og stríSsglæpamanna sem nú eru í æSstu trúnaSar- slöSum hjá Bonn stjórninni. Látum oss hyggja nánar aS nokkrum þessara „frumkvöSla í út- rýmingu gySinga og þaulreyndra morSingja“ sem sjúklegt kommún- islahatur verndara þeirra í Washington hefur lyft úr fangaklefunum í 'háembætti Vesturþýzkalands. Fyrstur á blaSi er prófessor Otto Ambros, einn af framkvæmdastjórum IG-Farben fyrir stríS og nú margfaldur framkvæmdastjór.i í fjölmörgum samsteypum efnaiSnaS- arins, svo sem Söholven-Chemie A-G, Gelsenkirchen Buer o. s. frv., e. s. frv. Prófessor Ambros var fulltrúi IG—Farben í Auschwitz útrým- ingarfangabúSunum og samverkamaSur Höss yfirmanns fangabúS- anna. A sakborningabekknum í Niirnberg játaSi bann aS hafa vitaS um hvernig fangarnir voru brenndir. I Núrnberg var hann dæmdur slríSsglæpamaSur, en aS beiSni stjórnarinnar í Bonn var hann fljót- lega látinn laus af því aS — eins og segir í Brúnu bókinni -— „hann væri ómissandi sem hergagnasérfræSingur í sambandi viS endur- hervæSingu Þýzkalands“. Annar „sérfræSingur“ í þessum liópi stríSsglæpamanna er herra- maSur Hermann Abs aS nafni. Abs hefur mjög orSuskreytta bringu frá Franco einræSisherra. Brúna bókin birtir tvær, og þó öllu heldur þrjár, einkunnagjafir sem 'hann hefur fengiS. Sú fyrsta er í skýrslu herstjórnar Bandaríkjanna í nóv. 1946 — áSur en and- kommúnismaæSiS komst í algleymi og kalda stríSiS forheimskaSi hugsunina. Þar segir: „Abs er andlegur lærifaSir liins alræmda Heutsche Bank sem tvinnaSi óvenjulega sammiSjun efnalegs valds og virka hluttöku í glæpapólitík nazistastjórnarinnar. Abs neytti allrar orku til aS færa út kvíar Þýzkalands í Evrópu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.