Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 65

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 65
Ritsjá André Gorz: Arbetarrörels- en i överflodets samhalle. Rabén & Sjögren. Stock- holm. 1965. T owards Socialism. Edited for the New Left. The Fon- tana Library. London 1965. Þessar bækur ættu þeir að kynna sér, sem áhuga hafa fyrir þeim breyt- ingum, sem þurfa að verða á sósíal- istískri verkalýðshreyfingu í Vestur- Evrópu. André Gorz er fæddur í Austurríki 1930, en yfirgaf landið, er Hitler her- nam það. Ilann er nú franskur ríkis- borgari og er einn af fremstu mönn- um vinstri hreyfingarinnar í sósíal- istískri verkalýðshreyíingu Frakk- lands. Þýðing hins franska titils á hók hans er i rauninni: Stjórnlist verkalýðsins og nýkapitalisminn. Er þetta mjög merkileg hók, hefur vakið mikla athygli. Höfundurinn hefur m. a. komiS til Stokkhólms og haldiS þar erindi á vegum marxistískra á- hugamanna. „Fram til sósíalismans“ er safn margra ritgerSa um sósíalismann í Vestur-Evrópu nú á tímum. ÞaS er hrezka tímaritiS New Left Review, sem gefur hókina út. Meðal annarra skrifa í liana: Perry Anderson, Thom- as Balogh, Richard JP'illiams o. fl. Sérslaklega eftirtektarverð' er t. d. grein Pcrry Anderson: Problems oj Socialist Strategy (vandamál sósíal- istískrar stjórnlistar). W'orld Marxist Revieiv. Prag. 2. hefti 1966. Þetta hefti er sérstaklega helgaS Afríku og þjóSfrelsisbyltingunni þar. Er öllum þeim, sern vilja kynna sér ástandið í þeirri heimsálfu hinna miklu umskipta, bent á þetta hefti. Norska tímaritiS „Verden og vi“ hef- ur í 2.—3. hefti þessa árs líka að geyma þorra greinanna, sem þarna hirtast. Heimilisfang þess rits er: Forlaget Ny Dag, Grönlandsleiret 39, . Oslo 1. I þetta hefti skrifa eftirfarandi menn: ]. Zedenbal, aðalritari Byltingar- sinnaða alþýðuflokksins í Mongolíu og forsætisráðherra landsins, ritar um hyltingarflokkinn og þjóðfélagshylt- ingarnar. Mongolía hefur á 45 árum „stokkið" úr frumstæðu hirðingjalífi undirokaðrar jijóðar fram lil sósíal- istiskra húskaparhátta undir forustu mongolska byltingarsinnaða alþýðu- flokksins, er stofnaður var 1. marz 1921. Er þróun lands og flokks, — merkilegri sögu, -— þjappað saman í þessari grein. A. Lerumo, forystumaSur í SuSur- Afríku, ritar greinina: Bylting í Afríku gegn stórveldastefnunni. Birt- ist hún stytt í 2. hefti Réttar. Ali Yata, aðalritari Kommúnista- flokks Marokko, ritar greinina: „Ein- ing vinstri aflanna í Marokko. Thierno Amath, blaðamaSur í Sene-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.