Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 60
260
réttur
vörur. Með þessu liófst arðrán, sem í dag hefur leilt lil þess ástands,
sem ríkir í þróunarlöndunum. Alla 19. öldina drápu nýlenduherr-
arnir iðnvæðingu í fæðingu og hindruðu eðiilega efnahagsþróun í
Afríku, Asíu og Rómönsku Ameríku.
Þessir atburðir eru höfuðástæðurnar fyrir mótsetningunum milli
hins ríka og fátæka hluta heims í dag. Eftir aðra heimsstyrjöldina
hefur fjöldi nýlendna hlotið sjálfstæði. En þrátt fyrir þessa þróun
hefur bilið milli hinna ríku og fátæku þjóða frekar stækkað en
minnkað síðustu 20 ár.
Astæðan fyrir því er að þróunarlöndin eru enn háð herraþjóð-
urmm þrátt fyrir sjálfstæðið. Auðhringarnir halda löndunum í sinni
heljargreip og sjá um að þau haldi áfram sem hráefnaframleiðandi
eingöngu. A heimsmarkaðnum falla hráefnin stöðugt í verði r öfugu
hlutfalli við iðnaðarvörurnar, sem stöðugt hækka. Því tapa þróunar-
löndin grundvellinum til að auka fjárfestingu og iðnvæðast.
Þegar íbúar Asíu, Afríku og Rómönsku Ameríku rísa upp gegn
arðránspóiitíkinni eða leppstjórnum hennar, hefja Bandarrkin og
önnur NATO ríki sprengjuárásir og senda hermenn til að berjast
„gegn komrnúnismanum“ -— t. d. í Vietnam, Dorningo, Angóla,
Kongo o. s. frv.
Meðan þróunarlöndin halda sér á rnottunni að dórni NATO, er
þeim leyft að starfa í frið.i. Þá geta þau fengið það sem nefnt er
aðstoð við vanþróuð rrki. Þau fá mat, lyf, og norsk ullarteppi (lýsi)
og jafnvel peninga. En hvað gagnar þessi aðstoð, sem aðeins er brot
aí því sem auðhringirnir soga út úr þróunarlöndunum, auk liins
gífurlega skaða, serri verðfall á hráefnum veldur atvinnulífi þessara
landa. Með degi hverjurn verður íbúum þróunarlandanna það ljós-
ara að aðstoð við vanþróuð ríki ber heldur að líkja v.ið ölmusugjafir
húsbóndans til leiguliðans, fremur en aðstoð.
Þess vegna rís nú hver þjóðfrelsishreyfingin eftir aðra upp í þró-
unarlöndunum. Þær berjast fyrir kommúnisma ■— þær eru engar
sendisveitir Moskvu eða Peking — heldur berjast þær fyrir að liafin
sé markviss hagnýling eigin auðlinda á grundvelli áætlunarbúskapar.
Augliti til auglitis við vandamál líðandi slundar er kommúnisminn
engin frelsissvipting í þeirra augum. Kommúnisminn þýðir frelsi
undan hungri, spillingu og harðstjórn yfirstéltanna. Frelsi undan
sprengjuregni Bandaríkjanna og annarra auðvaldsríka. Kommún-
isminn merkir frelsi til að lifa mannsæmandi lífi.