Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 56

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 56
256 RÉTTITR ingarsamtaka þannig að innan þeirra rúmist jafnt hinar ýmsu skoS- anir, sem og ólíkir einstaklingar og samtök, jafnt félög sem flokk- ar, — en sameinuð um höfuðstefnuna í dægurmálunum og um að útkljá sín mál á lýðræðislegum grundvelli. Það er erfitt verk að skapa og móta slík samtök og stýra þeim, en löng reynsla og ýmsar tilraunir, er gerðar hafa verið, ættu þó að lokum að tryggja það, að koma þessum samtökum heilum í höfn, ef góður hugur fylgir. Alþýðubandalagið hefur nú öll skilyrði til þess að verða sú fjölda- hreyfing, sem alþýðan hefur vonast eftir, ef því er nógu rúmur stakkur skorinn, og engar einangrunartilhneig.ingar fá þar að að komast, hvort sem kenndar eru við „hægri“ eða „vinstri.“ * Það eru umbrot í aðsigi í stjórnmálum Norður- og Vestur-Evrópu, og eigi síður hér á íslandi. Sósíalistískir flokkar eru í umsköpun. Flokkavald almennt tekið til endurskoðunar. Alvarlega er til íhug- unar, hvort samfylking er ekki heppilegast form þeirra pólitískra samsteypna, er sameina skulu frelsi inn á við og þrótt út á við. 011 þessi mál eru nú á dagskrá til úrlausnar og það er því þýð- ingarmeira að rétt og viturlega sé ráðið sem pólitískt gjaldþrot ráðþrota ríkisstjórnar, — er glatað hefur með stjórnleysi tækifær- um bezta góðæris, sem yfir ísland hefur komið, -—■ skapar slíka deiglu í íslenzkum stjórnmólum, að eigi hefur síðan 1942 verið annar eins möguleiki til mikilla og góðra umskipta frá alþýðu sjónarmiði, og vart nokkru sinni verið eins brýn þörf á algerum umskiptum frá sjónarmiði þjóðarheildarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.