Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 68

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 68
268 RÉTTUR áttunni, en þær eru nú betri en verið bufa: barátta alþýðunnar víðtækari, uppreisnir gegn fasistastjórninni í fullum gangi í Angolu, „portugölsku" Guineu og Mosambique. Heyr þessi flokkur hina hetjulegustu baráttu við grimma og vægðarlausa harðstjórn. Georges Cogniot, franski kommún- istinn, minnist aldarafmælis Romain Rollands, er var 29. janúar 1966. Að lokurn eru bókafregnir um 6. bindi af sögu heimspekiunar, er fjall- ar um nútímann, — og um „brúnu bókina“ um stríðsglæpamenn í Vestur- Þýzkalandi. WORLD MARXIST REVIEW. 4. hejti 1966. Prag. I þetta apríl-hefti tímarits komni- únistaflokkanna og fleiri verkalýðs- flokka rita m. a.: Lionel Soto, miðstjórnarmaður Kommúnistaflokks Kúbu, ritar um þingið mikla í Havanna: Ráðstefna Jijóða þriggja heimsálfa. Mitko Grigorow, ritari miðstjórnar Kommúnistaflokks Búlgaríu, ritar greinina: Breytingin á stéttaskipan Jijóðfélagsins á tímum uppbyggingar liins sósíalistiska þjóðfélags. Friedrich Ebert, einn af helztu for- ingjum Einingarflokks sósfalista í Austiir-Þýzkalandi, ritar grein um þróun einingarinnar Jiar, er hann nefnir: „Árangursrík eining.“ Prófessor Sylwester Zawadski, pólskur doktor í lögfræði, ritar: „Hlutverk alþýðuráðanna í kerfi hins sósíalistiska iýðræðis." A. Jejimow og IV. Kiritschenko, sovézkir vísindamenn í hagfræði, rita greinina: „Mikilvægt framfaraspor sovézks jijóðarbúskapar" um hinar nýju aðferðir til skjótari eflingar þjóðarbúskaparins. G. Anissimow, sovézkur hagfræð- ingur, ritar um finim ára áætlunina og vandamál, tæknilegs og vísinda- legs eðlis, í samhandi við framfar- irnar. Aldo Pontorella, ítalskur forystu- maður í flokki kommúnista, ritar um „hlutverk ítölsku kommúnistanna t baráttu fyrir friði, lýðræði og sósíal- isma.“ Andreas Kannaóuros, blaðamaður á Kýprus, ritar um sjálfstæði Kýprus- þjóðar. Alvaro Vasques, forystumaður í flokki kommúnista í Kolumbiu, ritar um hvernig tengja skuli saman hin ólíku baráttuform, en í Kolumbíu er flokkurinn bannaður og er þar sterk uppreisnarhreyfing. Segir greinin frá 10. flokksþinginu, er auðvitað var haldið á laun, og var Jiar m. a. sér- staklega fjaliað um það hvernig sam- eina megi hina vopnuðu baráttu öðr- um aðferðum friðsamlegum. Aulis Lappánen, finnskur blaða- ntaður ,ritar um nauðsynina á að sam- eina verklýðssamtökin finnsku. Pavel Auersperg, tékkneskur komm- únisti, ritar unt undirbúning flokks- Jiings Kommúnistaflokks Tékkoslo- vakíu, er frain fór í júní. Michael Lebeden, sovézkur lilaða- maður, ritar um héraðsráðstefnur sovézkra kommúnista. Masood Ali Khan, indverskur rit- höfiindur, ræðir orsakir hungursneyð- arinnar í Indlandi og rekur þær til fjármálaauðvaldsins og bankanna, er styðja matvælabraskið. Hafa komm- únistar á Indlandi skipulagt mikla samfylkingarbaráttu gegn þessum að- iljum. J. JVyland ritar grein þá um blóð- baðið í Indonesiu, er birtist í þessu Réttarhefti. Jan Prazsky skrifar um stríðið í Víetnam. Jean Blume ritar um stjórnmála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.