Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 66

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 66
266 RÉTTITR gal, ritar um stéttaskiptinguna í hita- beltislöndum Afríku. Jean Suret Canale, varama'ður í miðstjórn franska Kommúnistaflokks- ins, ritar greina: Guinea og framtíS- in. Er það eftirtektarverS grein um framfarirnar, sem orSið liafa í Jiví landi. Kofi Ratsa, ritstjóri vikublaðsins „The Spark" (Neistinn) í Ghana, rit- ar um „leiS Ghana“. Er grein þessi rituS áSur en Kwame Nkrumah var steypt. Terence Africanus nefnir sig höf- undur greinar um ástandiS í Rhod- esiu: „SjálfstæSi" á vísu þjóSflokka- hrokans. Ikaro ritar bréf frá Lagos um „hvaS sé aS gerast í Nigeriu.11 Hasan Abdallah, blaSamaSur í Sudan, ritar um ástandiS þar eftir valdarán afturhaldsins: „Baráttan fyr- ir lýðræSinu heldur áfram.“ M. Dienne ritar eftirtcktarverSa grein um þjóSfrelsisbaráttuna: „Ný- lenduherrarnir híSa ósigra". Rekur hann j>ar gang uppreisnarhreyfingar- innar í Angola, Mosambitpie og Guineu (Bissau). Idris Cox, enskur blaSamaSur, ritar um „hugmyndir sósíalismans í Af- ríku“ og rekur j>ar í einskonar ]>ók- menntayfirliti frásagnir um hækur um sósíalisma, einkum eftir helztu fnrustumenn hinna nvfrjálsu ríkja í Afríku og hvernig þeir hver um sig líti á sósíalismann og erindi hans til Afríku. Þá kemur yfirlit um alla flokka hinna ýmsu latida Afríku. Því næst yfirlit yfir verklýSssamböndin í Afr- íku. Lýkur þar meS þeim þætti ]>essa heftis, sem fræðir um Afríku. Pierre Hentgés, franskur hlaða- maSur, ritar grein, um stefnu de GatiIIe. Andreas Fantis, varamaSur aSalril- ara Eramfaraflokks alþýðunnar á Kyprus (AKEL), ritar greinina: „VélabrögS heimsveldissinna á Kyprus.“ John Gibbons, brezki blaSamaSur- inn ritar grein um 29. ársþing brezka KommúnistafJokksins, er var háS í nóvember 1965 í London. IKladimar Pawlow, ritari Moskvu- deildar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, ritar um starfið þar. Jean Louis Siquet, ritar um Jaeq- ues Stéphan Alexis, sem var ritari miðstjórnar Sameiningarflokks al- ]>ýSu á Haiti. Hann var fæddur 22. apríl 1922 og varð einn bezti rithöf- undur lands síns. Þrjár af skáldsögum hans (þýddar m. a. á þýzku og gefnar út í Reklam-útgáfunni í Leipzig) eru: „ÞaS brennur sem þyrnar í blóSinu,“ -— „Syngjandi tré“ og „Dans hinna giillnu blóma“. Lýsir liann þar lífinu í landi sínu, sem nú er stjórnað af fasistiskum böSlum og leppum Banda- ríkjastjórnar, en gefiS hafa auðhring- um Bandaríkjanna skattfrelsi, en jirautpína alþýSu og ofsækja allar rót- tækar hreyfingar. Alexis hafSi komiS á laun til landsins ásamt fleiri félög- um sínum til þess aS starfa aS frelsun þess, en böSIarnir náSu þeim. Þeir stungu úr honum augun áSur en þeir myrtu liann. — En þjóSfrelsisbarátta Haiti-húa heldur áfram og skáldsögur Alexis, líf lians og hetjudauSi, hvetur aSra til dáSa. Eregnin um dauða hans kom í blaSinu „Ralliement", sem gefiS er út í Sviss af utanlandsdeild jjjóSfrelsisfylkingarinnar á Haiti, sem er lýSræSissamfylking allra þeirra, er vinna aS þjóSfrelsi Haiti. Monika Warnenska, pólsk kona og kunnur rithöfundur, ritar grein um stríSið í Vietnam: „Hjá skæruIiSum í frumskóginum“. Hefur hún dvaliS meS skæruIiSum þjóSfrelsishreyfing- arinnar í SuSur-Vietnam og kann frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.