Réttur


Réttur - 01.07.1966, Síða 66

Réttur - 01.07.1966, Síða 66
266 RÉTTITR gal, ritar um stéttaskiptinguna í hita- beltislöndum Afríku. Jean Suret Canale, varama'ður í miðstjórn franska Kommúnistaflokks- ins, ritar greina: Guinea og framtíS- in. Er það eftirtektarverS grein um framfarirnar, sem orSið liafa í Jiví landi. Kofi Ratsa, ritstjóri vikublaðsins „The Spark" (Neistinn) í Ghana, rit- ar um „leiS Ghana“. Er grein þessi rituS áSur en Kwame Nkrumah var steypt. Terence Africanus nefnir sig höf- undur greinar um ástandiS í Rhod- esiu: „SjálfstæSi" á vísu þjóSflokka- hrokans. Ikaro ritar bréf frá Lagos um „hvaS sé aS gerast í Nigeriu.11 Hasan Abdallah, blaSamaSur í Sudan, ritar um ástandiS þar eftir valdarán afturhaldsins: „Baráttan fyr- ir lýðræSinu heldur áfram.“ M. Dienne ritar eftirtcktarverSa grein um þjóSfrelsisbaráttuna: „Ný- lenduherrarnir híSa ósigra". Rekur hann j>ar gang uppreisnarhreyfingar- innar í Angola, Mosambitpie og Guineu (Bissau). Idris Cox, enskur blaSamaSur, ritar um „hugmyndir sósíalismans í Af- ríku“ og rekur j>ar í einskonar ]>ók- menntayfirliti frásagnir um hækur um sósíalisma, einkum eftir helztu fnrustumenn hinna nvfrjálsu ríkja í Afríku og hvernig þeir hver um sig líti á sósíalismann og erindi hans til Afríku. Þá kemur yfirlit um alla flokka hinna ýmsu latida Afríku. Því næst yfirlit yfir verklýSssamböndin í Afr- íku. Lýkur þar meS þeim þætti ]>essa heftis, sem fræðir um Afríku. Pierre Hentgés, franskur hlaða- maSur, ritar grein, um stefnu de GatiIIe. Andreas Fantis, varamaSur aSalril- ara Eramfaraflokks alþýðunnar á Kyprus (AKEL), ritar greinina: „VélabrögS heimsveldissinna á Kyprus.“ John Gibbons, brezki blaSamaSur- inn ritar grein um 29. ársþing brezka KommúnistafJokksins, er var háS í nóvember 1965 í London. IKladimar Pawlow, ritari Moskvu- deildar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, ritar um starfið þar. Jean Louis Siquet, ritar um Jaeq- ues Stéphan Alexis, sem var ritari miðstjórnar Sameiningarflokks al- ]>ýSu á Haiti. Hann var fæddur 22. apríl 1922 og varð einn bezti rithöf- undur lands síns. Þrjár af skáldsögum hans (þýddar m. a. á þýzku og gefnar út í Reklam-útgáfunni í Leipzig) eru: „ÞaS brennur sem þyrnar í blóSinu,“ -— „Syngjandi tré“ og „Dans hinna giillnu blóma“. Lýsir liann þar lífinu í landi sínu, sem nú er stjórnað af fasistiskum böSlum og leppum Banda- ríkjastjórnar, en gefiS hafa auðhring- um Bandaríkjanna skattfrelsi, en jirautpína alþýSu og ofsækja allar rót- tækar hreyfingar. Alexis hafSi komiS á laun til landsins ásamt fleiri félög- um sínum til þess aS starfa aS frelsun þess, en böSIarnir náSu þeim. Þeir stungu úr honum augun áSur en þeir myrtu liann. — En þjóSfrelsisbarátta Haiti-húa heldur áfram og skáldsögur Alexis, líf lians og hetjudauSi, hvetur aSra til dáSa. Eregnin um dauða hans kom í blaSinu „Ralliement", sem gefiS er út í Sviss af utanlandsdeild jjjóSfrelsisfylkingarinnar á Haiti, sem er lýSræSissamfylking allra þeirra, er vinna aS þjóSfrelsi Haiti. Monika Warnenska, pólsk kona og kunnur rithöfundur, ritar grein um stríSið í Vietnam: „Hjá skæruIiSum í frumskóginum“. Hefur hún dvaliS meS skæruIiSum þjóSfrelsishreyfing- arinnar í SuSur-Vietnam og kann frá

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.