Réttur


Réttur - 01.07.1966, Page 57

Réttur - 01.07.1966, Page 57
H A R A L D B E R N T S E N : Frelsi til að lifa LGrein {iessi er þýild úr Orientering, blaði norska SF. I Rétti hefur áður birzt grein eftir Ifarald Berntsen, sem fjallaði um fólksfjölda og luingur í lieim- inum. Hann leggur stund á þjóðfélagsfræði við Idáskólann í Osló og á sæti í miðstjórn SF og hefur staðið framarlega í norsku stúdentasamtökunum. Bókin sem hann ritar um hér kom út í vetur hjá Ny Dag bókaútgáfunni, sem gefið hefur út í vetur m. a. „Iiver hjálpaði Hitler", eftir Maiski, „Nauðsyn listarinnar" eftir Ernst Fischer, „Marx eða Sartre“ eftir Schaff og „Karl Marx“ eftir Arnold Kettlc.] Á þing Alþjóðasambands jafnaðarmanna, sem haldið var í Stokk- liólmi nýlega, var forystumönnum ýmissa Afríkuríkja boðið. Hvað var þeim boðið að ræða á þinginu? Alvarlegasta vandamál Afríku- ríkjanna er hvernig þau geta losnað undan pólitískum og efnahags- legum yfirráðum auðvaldsríkjanna. En það sýndi sig að ætlunin var alls ekki að ræða slíkl. I staðinn buðu kratar þeim að taka þátt i umræðum utn hvernig hægt væri að klambra saman bandalagi arð- ræningjanna, eflir að Frakkland endurskoðaði afstöðu sína lil NATO. Þelta skeður á santa tíma og bilið milli hinna ríku og fátæku þjóða breikkar stöðugl og aðal aðilinn í NATO — USA fremur þjóðarmorð á vietnamönsku þjóðinni. Þegar afríkönsku fulltrúarnir báðu um orðið um Ilhodesíumálið voru þeir sviptir málfrelsi, sam- kvæmt óskum hægri handar Wilsons, George Brown efnahagsmála- ráðherra. Með því að kefla fulltrúa Afrí'ku tnisslu „Jafnaðarmenn“ t'íku landanna tækifærið til að lála þessa ráðstefnu skera upp herör gegn kúgun og arðráni. Hver var þá tilgangurinn með því að bjóða þeim til ráðstefn- unnar? — Sumir prjóna sokka handa sokkalausum börnum í Afríku. Aðrir minna börn sín þegar þau leifa matnum á sveltand.i börnin í Afríku. Kratar sýndu samhug sinn ennþá augljósar. Þeir buðu Afríkubúum til þings síns. Spurningin er, hve lengi þeir fást lil að sitja, sem þögult skraut á rolnu sviði?

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.