Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 16

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 16
E. Y. HARBURG: r A þessum miklu menningartímum Æl-li Afríkönum í Afríku sé frelsi nokkur fengur? Hvað fjölgar afbrotatóningum þar miklu hægar en gerist og gengur? Menga þeir vötn sin og andrúmsloft nema' i óverulegasta mæli? Ætli andlcgur þroski sé nægur fyrir tauga- og geðveikrahæli? Er þeim lagið að hagræða lögunum og skattaskýrslunni sinni, svo að snauðir borgi þeim riku til að rýja þó snauðu' inn að skinni? Eyðilcggja þeir verðmæti sin eftir efnahagslegum þörfum, — og lóta æ fleiri vélar bægja æ fleiri höndum atvinnulausra fró störfum? Eða ætli þeim gcti skilizt það, að ó öld vors nýja siðar cru atómstöðvar hin raunvcrulcgu musteri lifs og friðar? Væri siðferðilega stætt ó þvi, ef þjóðir af þessu tæi sæjust uppdubbaðar einhvern doginn i Alheimsbræðralagi? ÞORSTEINN VALDIMARSSON þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.