Réttur


Réttur - 01.07.1966, Side 16

Réttur - 01.07.1966, Side 16
E. Y. HARBURG: r A þessum miklu menningartímum Æl-li Afríkönum í Afríku sé frelsi nokkur fengur? Hvað fjölgar afbrotatóningum þar miklu hægar en gerist og gengur? Menga þeir vötn sin og andrúmsloft nema' i óverulegasta mæli? Ætli andlcgur þroski sé nægur fyrir tauga- og geðveikrahæli? Er þeim lagið að hagræða lögunum og skattaskýrslunni sinni, svo að snauðir borgi þeim riku til að rýja þó snauðu' inn að skinni? Eyðilcggja þeir verðmæti sin eftir efnahagslegum þörfum, — og lóta æ fleiri vélar bægja æ fleiri höndum atvinnulausra fró störfum? Eða ætli þeim gcti skilizt það, að ó öld vors nýja siðar cru atómstöðvar hin raunvcrulcgu musteri lifs og friðar? Væri siðferðilega stætt ó þvi, ef þjóðir af þessu tæi sæjust uppdubbaðar einhvern doginn i Alheimsbræðralagi? ÞORSTEINN VALDIMARSSON þýddi.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.