Réttur


Réttur - 01.07.1966, Síða 65

Réttur - 01.07.1966, Síða 65
Ritsjá André Gorz: Arbetarrörels- en i överflodets samhalle. Rabén & Sjögren. Stock- holm. 1965. T owards Socialism. Edited for the New Left. The Fon- tana Library. London 1965. Þessar bækur ættu þeir að kynna sér, sem áhuga hafa fyrir þeim breyt- ingum, sem þurfa að verða á sósíal- istískri verkalýðshreyfingu í Vestur- Evrópu. André Gorz er fæddur í Austurríki 1930, en yfirgaf landið, er Hitler her- nam það. Ilann er nú franskur ríkis- borgari og er einn af fremstu mönn- um vinstri hreyfingarinnar í sósíal- istískri verkalýðshreyíingu Frakk- lands. Þýðing hins franska titils á hók hans er i rauninni: Stjórnlist verkalýðsins og nýkapitalisminn. Er þetta mjög merkileg hók, hefur vakið mikla athygli. Höfundurinn hefur m. a. komiS til Stokkhólms og haldiS þar erindi á vegum marxistískra á- hugamanna. „Fram til sósíalismans“ er safn margra ritgerSa um sósíalismann í Vestur-Evrópu nú á tímum. ÞaS er hrezka tímaritiS New Left Review, sem gefur hókina út. Meðal annarra skrifa í liana: Perry Anderson, Thom- as Balogh, Richard JP'illiams o. fl. Sérslaklega eftirtektarverð' er t. d. grein Pcrry Anderson: Problems oj Socialist Strategy (vandamál sósíal- istískrar stjórnlistar). W'orld Marxist Revieiv. Prag. 2. hefti 1966. Þetta hefti er sérstaklega helgaS Afríku og þjóSfrelsisbyltingunni þar. Er öllum þeim, sern vilja kynna sér ástandið í þeirri heimsálfu hinna miklu umskipta, bent á þetta hefti. Norska tímaritiS „Verden og vi“ hef- ur í 2.—3. hefti þessa árs líka að geyma þorra greinanna, sem þarna hirtast. Heimilisfang þess rits er: Forlaget Ny Dag, Grönlandsleiret 39, . Oslo 1. I þetta hefti skrifa eftirfarandi menn: ]. Zedenbal, aðalritari Byltingar- sinnaða alþýðuflokksins í Mongolíu og forsætisráðherra landsins, ritar um hyltingarflokkinn og þjóðfélagshylt- ingarnar. Mongolía hefur á 45 árum „stokkið" úr frumstæðu hirðingjalífi undirokaðrar jijóðar fram lil sósíal- istiskra húskaparhátta undir forustu mongolska byltingarsinnaða alþýðu- flokksins, er stofnaður var 1. marz 1921. Er þróun lands og flokks, — merkilegri sögu, -— þjappað saman í þessari grein. A. Lerumo, forystumaSur í SuSur- Afríku, ritar greinina: Bylting í Afríku gegn stórveldastefnunni. Birt- ist hún stytt í 2. hefti Réttar. Ali Yata, aðalritari Kommúnista- flokks Marokko, ritar greinina: „Ein- ing vinstri aflanna í Marokko. Thierno Amath, blaðamaSur í Sene-

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.