Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 35

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 35
Rjettur] 5-ARA ÁÆTLUNIN 221 unarinnar, verði enginn ólæs eða óskrifandi maður eft- ir í Sovjet-Rússlandi. Árið 1926 voru 3,5 milj. barna í Sovjet-Rússlandi á skólaskyldualdri, sem ekki var hægt að taka í skólana. Til þess að geta gert það, þurfti um miljarða rúbla til nýrra skóla, kennsluáhalda, til að mennta 235000 nýja kennara o. s. frv. Þá ógurlegu upphæð geta ekki einu sinni hin ríkustu kapitalistisku lönd útvegað á fá- um árum til slíks, þó var ætlast til þess, að við lok 5- ára áætlunarinnar árið 1933, væri búið að framkvæma þetta, en síðan hefir þessu stöðugt verið hraðað og nú er það tryggt, að í árslok 1931 verði hin almenna skóla- skylda komin i framkvæmd! Þangað til að búið er að ná öllum börnum inn í barnaskólana, verða gagnfræðaskólarnir að sitja á hak- anum, þó fjölgar þeim úr 1250 upp í 18J+3 á þessum 5 árum. Nemendurnir eru ríflega styrktir meðan á nám- inu stendur, veittar eru 400 milj. rúbla til þess. Þar sem nú barnaskólaskyldunni hefir verið hraðað um 3 ár, mun brátt koma að því, að skólaskyldan verði látin ná til gagnfræðaskólanna líka. Við byrjun 5-ára áætlunarinnar voru aðeins 41 prc. iðnaðarverkamanna í Sovjet-Rússlandi faglærðir, en t. d. í Bandaríkjunum eru þeir 60 prc. Á þessu 5-ára timabili á því að fullnuma 1,5 miljóniv iðnaðarverlca- manna. Auk þess 540000 verkamenn í heimilisiðnaðin- um, sem enn er mjög mikill, og 246000 verkamenn ut- an hins eiginlega iðnaðar. Landbúnaðurinn þarfnast líka ógrynni faglærðra verkamanna, dráttarvélstjóra, og viðgerðarmanna. Samkvæmt 5-ára áætluninni á að fullnuma 1,500,000 landbúnaðarverkamenn, af þeim verða. 200,000 dráttarvélstjórar. Tala verkfræðinga eykst frá 18300 í 52200 með háskólamenntun, og frá 18600 í 68900 með tekniskri menntun í rikisiðnaðinum eimom, en alls eiga þeir að verða 61000 og 116000! Mennta á 43000 búfræðinga með háskólamenntun og 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.