Réttur


Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 41

Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 41
Rjettur] SOVJET-KÍNA 233 isminn er í dauðateygjunum. Borgarastéttin er ráð- þrota, en reynir enn sem fyr að velta ofurþunga krepp- unnar af sjer yfir á herðar alþýðunnar, þ. e. verkalýðs- ins og vinnandi bænda. Þessar stjettir, sem þegar fyr- ir kreppuna höfðu farið nægilega varhluta af gæðum heimsins, þar sem þær hafa verið þrautpíndar af yfir- stéttinni um tugi ára, búast nú til varnar. Nú eru vissulega framundan harðari stjettaátök, en hingað til hafa átt sjer stað; ef til vill er sjálf úrslitabaráttan nær en margur hyggur. Það er því tími til þess kominn, að kommúnistaflokk- arnir, sem hafa það sögulega hlutverk að leiða stjetta- baráttuna til sigursælla lykta fyrir alþýðuna, geri hina hörðustu atlögu að yfirstjettinni, ekki aðeins á sviði launabaráttunnar og bættra vinnuskilyrða yfir- leitt, fyrir verkalýðinn, heldur einnig frá þeirri hlið, sem að bændúm snýr, því að þeir eru eigi síður en verkamenn ofurseldir arðsogi og kúgun af hendi yfir- stjettarinnar, þótt þetta að því er þá snertir verði með nokkuð öðrum hætti. Jafnframt verður að keppa að því að losa báðar þessar stjettir undan andlegum á- hrifum borgarastjettarinnar, því að með þeim ginnir hún marga menn til fylgis við sig og fær þá þannig til að verða sínir eigin böðlar. Þess vegna er áríðandi að rífa niður lygavef og blekkingar yfirstjettarinnar, fletta grímunni af henni, fá hana til að standa ber- skjaldaða frammi fyrir kúguðu stjettunum. »Kommúnistar vilja taka jarðirnar af bændum, leggja þær undir ríkið og kúga þá síðan til að vinna hjá því sem verkamenn fyrir sultarlaun«. »Þeir ætla að taka kýrnar ykkar, kindurnar, hestana, hænsnin, alt, smátt og stórt vilja þeir gera að ríkiseign, enginn má eiga neitt«. Slíkar og þvílíkar frásagnir standa svo að segja daglega í auðvaldsblöðunum og margar aðrar enn fáránlegri, eins og t. d. sagan um »þjóðnýtingu kvenfólksins« o. s. frv. Hvað hæft er í þessu sjest best
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.