Réttur


Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 53

Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 53
Rjettur] TILBÚINN ÁBURÐUR 245 eru bændur frá Úral og skrifstofumenn frá Moskva, yfirleitt menn af öllum stéttum og úr öllum landshlut- um og njóta heilnæmis loftlagsins og fegurðar nátt- úrunnar sér til heilsubótar og uppbyggingar andlega og líkamlega. Hvernig geta menn svo ætlast til þess að þessir menn og ættingjar þeirra, vinir og kunningjar rísi öndverðir gegn þeirri stjórn, er tryggir þeim alt þetta ?« Tilbúinn áburður. Auðhringir — bændur — strfðshætta. Einhver sú ægilegasta kreppa, sem nokkurn tíma hefir dunið yfir auðvaldsheiminn er nú í algleymingi. Afurðir auðvaldslandanna falla stöðugt í verði og á þetta ekki síst við landbúnaðarafurðirnar. Hveiti Ameríkubændanna hefir fallið svo í verði, að ekki þyk- ir borga sig að flytja það á markaðinn, og af sömu á- stæðum er kaffinu í Suður-Ameríku fleygt í sjóinn. Alstaðar hvar, sem um er að litast í auðvaldsheimin- um ber sömu sjón fyrir augu: Ofgnótt þeirra lífsnauð- synja, sem mannkynið þarfnast, en atvinnulausar, svangar og klæðlitlar miljónir öreiga verkamanna hrópa: »Við verðum að fá mat. Við verðum að fá föt til að geta klætt okkur gegn kuldanum«. En þessi þurfalýður getur ekki keypt hveiti amerísku bænd- anna né kaffið í Brasilíu. Verðið á ull íslensku bænd- anna er svo lágt að vafi er á því, hvort það borgar sig fyrir þá að hirða hana af fé sínu. Kjötið frá síðasta ári hefir selst seint og illa. Bændur í nærsveitum Reykjavíkur verða að sætta sig við 18, 19 eða 20 aura
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.