Réttur


Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 55

Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 55
lljettur] TILBÚINN ÁBURÐUR 247 þess að þurfa að svelta gömlu túnin eða taka áburðinn frá þeim, en það hafa bændur freistast til að gjöra, meira og minna vegna féleysis. Samkvæmt áliti búfræðinga er áburðarskorturinn svo tilfinnanlegur hjá mörgum bændum að hann rýrir eftirtekju þeirra oft um helming og jafnvel tvo þriðju af því, sem þeir fengju, ef áburðarþörfinni væri full- nægt á túnum þeirra. Árið 1928 samþykti Alþingi lög um tilbúinn áburð. Skyldi ríkisstjórninni heimilt að taka öll áburðarinn- kaup landsmanna í sínar hendur. Var það, meðal ann- ars, fyrir augum að koma í veg fyrir það að óþarfa milliliðir ykju verð áburðarins með gróðaálagningu sinni. Enda er það verð, sem bændur nú greiða fyrir tilbúna áburðinn nokkru lægra en það verð, sem raun- verulega kostar að kaupa hann og koma honum í þeirra hendur og er þó ekki talin með sú álagning, sem bætist við, ef hann væri í höndum hinna og annara innlendra fjárgróðamanna iíka. Hin hraðvaxandi á- burðarþörf bænda veldur æ meiri og meiri peningaút- látum fyrir þá og þeir leggja flest það á sig, sem þeim hugsast getur til þess að komast yfir áburðinn. Þó er þessi viðleitni bænda miklum áhyggjum blandin fyrir þá. Hvað ber framtíðin í skauti sér handa okkur? Hvernig mun okkur ganga að selja afurðir okkar næst? Mun hin aukna eftirtekja og afurðamagn megna að bera okkur heilu og höldnu yfir brimsog verðhruns- ins eða mun það rífa okkur til sín niður í skuldafenið. Áburðurinn stendur við sama verð, en afurðirnar falla í verði og verða ef til vill alveg óseljanlegar. Síðasta ár bjuggust menn alment við verðlækkun á tilbúna áburðinum þar eð miklar byrgðir lágu óseldar af hon- um. En þetta brást algjörlega og verður leitast við hér að gjöra mönnum ljóst hvernig þessi dýrmæta fram- leiðsluvara verkalýðsins út i löndum er svo að segja í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.