Réttur


Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 17
SOFFIA GUÐMUNDSDOTTIR „KONAN OG FRAMTÍÐIN” Bók sú, sem hér verður stuttlega getið, nefnist á frummálinu „Demain les femmes’' og kom út árið 1965 í París. Dönsk þýðing, ber heitið „Kvinden og fremtiden" kom út árið 1969 hjá forlaginu Gyldendal. Höfundur bókar þessarár heitir Evelyne Sullerot (f. 1924). Hún stundaði nám í bók- menntum, sögu og félagsfræði og lauk há- skólaprófum í þeim greinum. Hún er gift og fjögurra barna móðir. Evelyne Sullerot er gædd óvenjulegri at- orkusemi og fjölhæfni til starfa. Hún hefur stundað menntaskóla- og háskólakennslu, lagt stund á blaðamennsku ásamt öðrum rit- störfum, en eftir hana liggja nokkrar bækur um söguleg og þjóðfélagsleg viðfangsefni. Bók hennar „Demain les femmes" er mik- ilsvert framlag til þeirrar umræðu og þess endurmats, sem á sér stað varðandi stöðu og starfssvið kvennanna í heimi nútímans. Framsetning öll er hófstillt og fáguð, en engu að síður skýr og markviss. Bókin skiptist í þrjá meginhluta, og í þeim fyrsta ræðir höfundur um fjölskylduna, svið einkamála, hjúskap og móðerni, framfarir í líffræði og 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.