Réttur


Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 52
Gomulka með konu sinnl 09 syni 1934. Gomulka á leynifundi miðstjórnar 1943. Rajk o. s. frv.). Sumarið 1951 var hann tek- inn fastur, eins og þeir félagar hans, Kliszko, Spychalski o. fl. Vofðu nú yfir þeim réttar- höld, þar sem ákæran hljóðaði á „gagnbylt- ingarstarfsemi”, zionisma o. s. frv. En Gom- ulka beygði sig ekki. Eftir dauða Stalíns 1953 var linað á fangavist hans, en hann kom ekki afmr fram opinberlega fyrr en i hinum sögufræga októbermánuði 1956, þeg- ar hann tekur á ný við forystu flokksins sem aðalritari og með samkomulagi hans og Kru- stjofs, pólska og sovézka flokksins 19- okt. er Póllandi forðað frá miklum sorgarleik. Pólski verkamannaflokkurinn hafði unnið mikið afrek í að byggja upp sitt eydda land og brotnu borgir. Og þegar Gomulka tók við forustunni á ný 1956, var hann þjóð- hetja, vinsælasti maðurinn í föðurlandi sínu, ekki sízt fyrir að berjast eindregið fyrir sjálf- stæðri „pólskri leið til sósíalismans". Og for- ustu hans, einkum á fyrstu árunum, mun ætíð verða minnzt sem mikils afreks. Nú hefur Gomulka látið af forustu eftir mistökin og mótmælin miklu í desember 1970. Hefur hann veikur maður verið lagður á sjúkrahús. Það er rannsóknarefni fyrir marxista hvað veldur þeim breytingum, sem orðið hafa á þessum ágæta foringja. Ekki hefur hann spillzt af nautn valda og hálauna. Haft er fyrir satt, að löngum hafi hann sent helming- inn af launum sínum til baka til flokksins og allan þennan tíma hefur hann búið í blátt áfram þriggja herbergja íbúð með konu sinni, sem raunar er af Gyðingaættum. Er hér m.a. að verki sú einangrun, sem rík- isvaldið veldur handhöfum þess? Flokkurinn er víða í þessum alþýðuríkjum orðinn alltof innlimaður í ríkisvaldið, umræður um stjórn- mál orðnar takmarkaðar við æðstu flokks- stjórn, en sambandið við alþýðu orðið slitrótt. Og ef þetta er orsök ógæfunnar, þá er sökin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.