Réttur


Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 22

Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 22
barna á bamaskólaskyldualdri. í fjölmörgum ríkjum vex fjöldi þeirra barna, sem ekki hafa aðgang að neinni kennslustofu. Það er áætlað að aldursflokkurinn frá 15-- 24 ára muni vaxa á áratugunum fjórum frá 1960 til ársins 2000 úr 519 miljónum í 1128 miljónir. 75% æskunnar í dag býr í þróunarlöndunum, 59 miljónir í Afríku, 322 miljónir í Asíu og 44 miljónir í Rómönsku Ameríku. Árið 1962 voru 146 miljónir æskumanna í aldursflokknum 15—24 ára 22 ólæsir. í Afríku 46% í aldursflokknum 10— 14 ára ólæsir, 51% í aldursflokknum 15— 19 ára og 64% í aldursflokknum 20—24 ára. I Asíu voru 50 miljónir ólæsir í aldurs- flokknum 10—14 ára, 42 miljónir á aldrin- um 15—19 ára og 44 miljónir ólæsir í ald- ursflokknum 20—24 ára. Samkvæmt skýrsl- um frá rómönsku Ameríku eru um 33% íbúanna ólæsir. Olæsið er mjög breytilegt frá landi til lands og nær frá 8.6 %í Argentínu upp í 80% á Haiti. A milli þessara yztú marka er Ekvador í meðaltali, en þar voru 32.5% íbúanna ólæsir árið 1960. Argentína, Chile, Costa Rica, Mexico, Panama, Paraguay og Venezúela eru fyrir ofán meðaltal. Hin ríkin fyrir neðan. Þannig mætti endalaust þylja upp tölur um ólæsi í heiminum, einkum í þróunarlönd- unum, og þó segja þessar tölur lítið um að- steðjandi vanda, því tvöföldun íbúatölu jarð- arinnar á næstu 40 árum gerir vandann enn geigvænlegri, og tölurnar enn stærri. TILRAUNIR TIL ANDÓFS Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sam- þykkti árið 1968, að árið í ár skyldi vera alþjóðlegt menntunarár og var UNESCO, Menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna, falið að sjá um framkvæmd þess. Hugmyndin að baki samþykktinni var sú, að hver ríkisstjórn og alþjóðastofnun legði sérstaka áherzlu á menntamálin árið 1970 og þá einkum að sameina kraftana í barátt- unni við ólæsið. Hafa ýmis ríki gert stórhuga áætlanir í því sambandi. Baráttan við ólæsið mun taka fjöldamörg ár og því þyrfti fremur mörg menntunarár eins og 1970. Þannig gera fjölmörg þróunar- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.