Réttur


Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 25

Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 25
Daumier: Fyrstu verðlaun fyrir heilbrigði. kvæð dæmi. Þannig eyða Japanir fjórum sinnum meiri fjárupphæðum til menntunar en hernaðar, Kanada tvöfalt meira og önnur iðnþróuð ríki sem eyða meiru til menntunar eru: Belgía, Danmörk, Italía, Holland, Nor- egur, Svíþjóð og Sviss. Ef lögð eru saman framlög einkaaðila og hins opinbera í Banda- ríkjunum til menntamála, þá kemur í ljós, að sú upphæð er minni en 2/3 hlutar fjármagns- ins sem fer til hernaðar. Þróunarlöndin juku ekki framlög sín til hermála á tímabilinu 1964—’67 eins mikið og iðnþróuðu ríkin. Hernaðarútgjöld þróunarlandanna voru um 8 dollarar á mann, en iðnþróuðu ríkjanna um 170 dollarar á mann. En ef tekið er tillit til hins slæma ástands í þróunarlöndunum þar sem þjóðartekjurnar á mann eru víða aðeins 186 dollarar, þá er ljóst að þessir 8 dollarar eru þung byrði, og á sama tíma er aðeins veitt á hvern nemanda sem svarar 5 dollurum á mann. 120.000 milljónum dollara var varið til hermála árið 1962 samkvæmt könnun Sam- einuðu þjóðanna. Arið 1967 var þessi upp- hæð áætluð bruttó 182.000 milljónir doll- ara og er aukningin á þessum árum nær 50%. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.