Réttur


Réttur - 01.04.1971, Síða 7

Réttur - 01.04.1971, Síða 7
SOFFÍA GUÐMUNDSDOTTIR: UMSKALDVERK SVÖVU JAKOBSDÓTTUR Um bækur Svövu Jakobsdóttur hefut margt verið rætt og ritað allt frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið sem rithöf- undur. Það er því e.t.v. að bera í bakkafullan lækinn að birta nú fyrir lesendum Réttar fáeinar síðbúnar hugleiðingar um bækur Svövu frá sjónarhóli almenns lesanda. Þeir eru sem betur fer margir á voru landi. Fyrsta bók Svövu Jakobsdóttur „Tólf konur" kom út árið 1965 og inniheldur tólf stutta þætti, kvennastúdíur, sem eru ritaðar af næmi og skarpskyggni. Þessi bók vakti athygli og hlaat góðar undirtektir. Næsta bók Svövu „Veizla undir grjótvegg" kom út árið 1967, og var ekki um að villast, að þar með kvaddi sér hljóðs rithöfundur, sem bæði var nokkuð niðri fyrir og hélt þannig á penna, að at- hygli hlaut að vekja. Efni þessara smásagna, Svava Jakobsdóttir sem eru tíu talsins, er sótt í líf nútímafólks 63

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.