Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 28

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 28
SIGURJÖN PÉTURSSON: HVERSVEGNA HEIMSMET? Við íslendingar erum taldir eiga heirns- met í verkföllmn, tapaðir vinnudagar séu fleiri en hjá nokkurri annar þjóð. Samt finst okkur verkarnönnum við alltaf standa í stað. Við höfum tífaldað kaupið á ca. tveim ára- tugum. En lífskjörin standa í stað eða batna a. m. k. ákaflega hcegt. Hvernig stendur á þessu? ★ Fyrir nokkru átti ég tal við fullorðinn verkamann. Mann, sem hafði verið þátttak- andi í verkalýðsbaráttu kreppuáranna og stríðsáranna. Hvorki foringi eða leiðtogi af neinu tagi heldur venjulegur, óbreyttur liðs- maður, sem lætur aðra vísa veginn og gengur til baráttu í trú á málefnin og markmiðin. Hans gamla verkalýðspólitík var einföld: Það voru verkamennirnir á móti burgeisa- stéttinni. Oreigarnir gegn eignamönnunum. Menn börðust ekki fyrir sig heldur stétt sína, ekki bara hér í Reykjavík eða á Islandi held- ur í alþjóðlegri keðju meðbræðra sem börð- ust gegn sameiginlegum óvini fyrir sameigin- legum markmiðum. Tilgangurinn var öllum augljós: Hann var að breyta þjóðfélaginu. Skapa nýtt þjóðfélag. „Velta í rústir og byggja á ný". Skapa þjóðfélag vinnandi manna, þar sem einstaklingurinn var metinn eftir mannkost- um en ekki eftir ætt eða uppruna. Og það átti ekki að bíða til eilífðarnóns eftir að vinna endanlegan sigur. Hann átti að falla síðustu kynslóð í skaut. En einhvern veginn fór það svo, í seiglu átakanna, að markmiðin fjarlægðust, vonirn- ar brugðust, og draumarnir dofnuðu. Það var líka margt sem brást. Þeir sem 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.