Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 39

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 39
Mótmælafundur i Los Angelos á 27. afmælisdegi Angelu undir kjörorðinu: Frelsið Angelu. Ræðumaðurinn er Michael Tigar, prófessor í lögum. til að sjá að hægt var að breyta og að breyt- inga var þörf, krafðist umhugsunar, gagn- rýnnar umhugsunar: þekkingar á hvernig þessar kringumstæður urðu til, hvaða öfl halda þeim við, og hvernig frelsi og réttlæti eru möguleg. Þetta held ég að þú hafir lært á námsárum þínum. Og þú lærðir annað — nefnilega að næstum allir vitrir menn vest- rænnar menningar — einmitt jæirrar menn- ingar sem batt fólk þitt í þrældóm — vísuðu ætíð til einnar frumforsendu: mannlegs frels- is. Líkt og góður námsmaður, tókstu alvar- lega það sem þeir sögðu, þú hugsaðir alvar- lega um það og um ástæður þess að fyrir flesta voru þetta aðeins orð. Þess vegna taldir þú að liin heimspekilega hugmynd, ef hún er ekki lýgi, verði að raungerast: hún inni- heldur siðræna skyldu að yfirgefa skólastof- una, skólasvæðið, og að fara til hjálpar öðr- um, hjálpa fólki þínu sem þú tilheyrir enn — þrátt fyrir (kannske vegna) árangurs þíns innan hinnar hvím, ríkjandi skipunar. En þú barðist einnig fyrir okkur, sem þurfum frelsi og viljum frelsi fyrir alla sem eru ófrjálsir. I þeim skilningi er þinn mál- staður okkar málstaður”. 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.