Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 56

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 56
Tússteikning frá 1923 eftir Jóhannes Larsen: Forn- kona við handkvörn. Myndskreyting við „Söng Þóru“ eftir Jóhannes V. Jensen, byggð á frásögn Snorra um konu þá, er vann við kvörn, og Sig- urður konungur munnur tók friilutaki og fæddi hún honum soninn Hákon herðibreiða. þætti gott að lýja járn við, var það eitt kvöld, þá er aðrir menn fóru að sofa, að hann gekk til sjávar og reri út til Miðfjarðareyja; lét þá hlaupa niður stjóra. Síðan steig hann fyrir borð, kafaði og hafði upp með sér stein og færði upp í skipið. Reri siðan til lands og lagði steininn niður við smiðjudyrnar. Liggur sá steinn þar enn og er hann barður ofan. Munu nú ekki meira hefja fjórir menn. Skallagrímur sótti fast smiðjuverkið og er hús- karlar hans vönduðu um og þótti snemma risið, þá orti hann: Mjög verður ár, sá er aura, isarns meiður að risa, voðir vidda bróður veðurseygjar skal kveða; gjalla læt ég á gulli gelsla njóts, meðan þjóta, heitu, hrærikytjur hreggs vindafrekar, sleggjur. — Mjög árla verður sá maður að rísa úr rekkju, sem vill auðgast af smiðjubelgnum. Ég læt sleggj- ur gjalla á glóandi járninu meðan þýtur í vindfrek- um smiðjubelgnum. Ómur af fornnorrænu vinnusöngvunum er Ijóð Johannes V. Jensens, „Kvarnarsöngur": Med kviekræfter pigerne kværner. De gyldne agres gave ringer i grotte. Sodt dufter malt sem dræende sommerdag. Grotte gungrer i en rog af grode. Sádan maler af mulmet sol, máne og stjerner, sem mel af rokkende kvern knuget af livsvarm kvinde. Og í Ijóði hans, „Söng Þóru": Med hovedguld i stjern'en de bonderdotre gár. Mig satte de til kvernen fra jeg var fjorten ár. For morgenhanen galer jeg bærer sæk pá ryg. I máneskær jeg maler til davregroden byg. MYNDIR TENGDAR GOÐSÖGNUM OG SKÝRINGAR BROBY: Síra Ólafur Brynjólfsson á Kirkjubæ afskrifaði 1760 Snorra- og Sæmundar-Eddu og prýddi hand- ritið, sem nú er í Konungsbókhlöðunni í Kaup- mannahöfn með nokkrum vatnslitateikningum. Textar hans með myndunum eru skrifaðir með einskonar samblandi af grískum, kyrilliskum og rúna-bókstöfum svo og venjulegum bókstöfum, en á nokkrum stöðum einskonar „launskrift", þ.e. bók- stöfum brenglað i stafrófinu svo t.d. ,,d“ þýddi „b" og „I" þýddi" „i" o. s. frv. Teikningarnar bera vott um mikið imyndunarafl, hinir nærrænu guðir eru íklæddir einskonar leik- sviðsklæðnaði, samsettum af þvi, sem teiknarinn 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.