Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 64

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 64
 Himnabrjótar Parísar „Hvilíkur sveigjanleiki, hvílikt sögulegt frumkvæði, hvilik fórnar- geta býr í þessum Parísarbúum! Eftir sex mánaða hungurumsátur og eftir að svikarar í þeirra eigin röðum hafa skaðað þá meira en hinir utanaðkomandi fjandmenn rísa þeir upp undir byssustingj- um Prússa, rétt eins og styrjöldin milli Frakka og Þjóðverja hefði aldrei átt sér stað og óvinirnir stæðu ekki enn fyrir hliðum París- ar! Sagan þekkir ekkert dæmi jafn stórfenglegtl Bíði þeir lægri hlut, þá er engu um að kenna nema „góðsemi" þeirra. Eftir að Vinoy og síðan hinn íhaldssami hluti Þjóðvarðliðsins í Paris höfðu yfirgefið vígvöllinn af sjálfsdáðum, reið á að halda þegar í stað fylktu liði til Versailles. Samvizkuefa- semdir öftruðu að hið rétta augna- blik væri hagnýtt. Menn vildu ekki hefja borgarastyrjöldina rétt eins og sá illyrmislegi dvergur Thiers hefði ekki þegar hafið hana með tilraun sinni til að af- vopna Paris. Onnur yfirsjón: Mið- nefndin lagði of snemma niður völd til þess að víkja fyrir komm- únunni. Enn á ný var hin alltof „sómakæra" efahyggja að verki! Hvað sem þvi viðvikur, þá er þessi uppreisn í París núna — enda þótt hún láti í minni pokann fyrir úlfum, svinum og hundtikum gamla þjóðfélagsins — frækileg- asta afrek flokks okkar síðan Júní- uppþotið var gert i Paris. Likið þessum himnabrjótum Parísar við himnaþræla þýzk-prússneska heil- aga rómverska ríkisins og sið- borna grimudansleiki þess, sem lykta af herbúðum, kirkju, kál- junkurum og, framar öðru, brodd- borgurum." Marx í bréfi til Kugelmanns. 12. apríl 1871. „Himnabrjóturinn“ Gagarin: 12. apríl 1961 flaug kommúnist- inn Gagarín fyrstur manna út í geiminn. Fossarnir í hendur útlendinga ,,En nú vill háttv. meiri hluti fara þessa leið og gefa útlend- ingum allan þann framtíðargróða, sem vér getum haft af notkun fall- vatnanna. £g er ekki fyrir að nota stór orð, en get þó ekki látið hjá líða að flytja þessari háttvirtu deild þá orðsendingu frá fyrrver- andi forseta efri deildar, fyrrver- andi meðnefndarmanni mínum, Guðmundi Björnssyni landlækni, eftir beinum tilmælum hans, að hann geti ekki skoðað þetta öðru- vísi en föðurlandssvik." Jón Þorláksson, þingmaður Reykvikinga og síðar fyrsti formaður Sjálfstæðisflokks- ins í þingræðu um fossamálið 3. maí 1923. ,,Nú verða það ekki smáfélög eins og „Titan" eða „Island", sem reyna að klófesta auðlindir fall- vatnanna, heldur voldugustu auð- hringar heims. Og þar sem áður þótti allt öruggt, ef valdið til virkj- unar og veitingar sérleyfa væri í höndum landsstjórnarinnar, en forðað undan valdi erindreka fossafélaganna, þá stefna nú er- lendir auðdrottnar svo hátt að ætla, að gera sjálfa rikisstjórn hins nýstofnaða íslenzka lýðveldis að erindreka sínum til þess að leppa þau yfirráð, sem þeir hyggja á að ná yfir framtiðarauðlindum landsins." Einar Olgeirsson 1948 í grein um fossamálin í Rétti, 32. árg. bls. 139. Sósíalisminn — aflið gegn auðhyggjunni „Yfir þjóðina riður nú sterk individualístisk alda. Alls staðar tranar sér fram þetta uppblásna, andstyggilega ég, sem krefst alls fyrir sig, en neitar öðrum um alt. Sjálfsfórnarhneigður félagsandi fer þverrandi og með honum allar þjóðlegar dygðir. Inn í landið streyma imperialistisk áhrif og síefnur. Hinn argasti commercial- icmus (nýtt enskt huggrip, sem þýðir sig sjálft) er að hreiðra um s;g hjá okkur, flúinn hingað undan hinum nýju félagslegu hreyfingum (cooperation, sosialismus) meðal annara þjóða til þess hér á ha'a veraldar að framdraga sníkjudýra- líf sitt á okkur í næði fyrir nýjum hugsjónum" . . . „En við Þingey- ingarnir o. fl. þorum ekki að játa fyrir sjálfum okkur, hvað þá þjóð- inni, að við séum sósíalistar, við þorum ekki að sýna lit, ekki að hefja merkið". Benedikt á Auðnum í bréfi til Sigurðar á Yztafelli 6. febr. 1903. 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.