Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 20

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 20
Kanar moka af húsþaki. tækja kom frá Vellinum, heldur beint frá Bandaríkjunum. Það skipti því ekki máli í þessu sambandi, hvort hér var bandarískt her- lið eða ekki, enda þurfti Viðlagasjóður að leggja fram 34 miljón krónur í tryggingarfé fyrir dæluútbúnaðinum. Eða ættum við að trúa því, að Bandaríkjamenn einir þjóða hefðu neitað okkur um þvílíka aðstoð, þótt þeir hefðu ekki herstöð hérna? Það er ó- maklegt að hugsa svo illa til þeirra. Ekki heimtuðu Svíar herstöð, þótt þeir vildu gefa okkur 200 hús. HVERSVEGNA HERSTÖÐ? Einhversstaðar framantil í þessari langloku var gefinn ádráttur um að útskýra, hvaða akkur íslenzkum burgeisum gæti verið í hernum, þótt sýnt hafi verið fram á, að til þess liggja hvorki þjóðverndarleg né þjóð- hagsleg rök. Að mínu áliti eru ástæðurnar einkum tvær. I fyrsta lagi hafa valdamiklir aðilar í stjórnmálaflokkunum umtalsverðra hags- muna að gæta vegna viðskipta og fram- kvæmda á vegum hersins og í sambandi við hann. Hér er náttúrlega ekki um að ræða neinar svimandi upphæðir eða auðsamsteypur á heimsmælikvarða, en fyrir íslenzka auðkot- unga er þetta þó myndarlegur spónn í aski. Og mönnum er ekki gjarnt til að láta sér nokkuð slíkt úr hendi sleppa. í annan stað er einmitt ástæða til að staldra við það, að Island og þar með íslenzk auð- stétt hefur engan eigin her. Og það eru litlar líkur til, að hann verði nokkru sinni stofn- aður úr þessu, því að öllum væri ofljóst að hann yrði einskis nýtur til landvarna. Jafn- vel þótt 5% þjóðarinnar gegndu herþjónustu, sem er eitthvert hæsta hlutfall, sem um get- ur, þá yrðu það þó aldrei nema 10 þúsund manns. Og þá væri eiginlega of auðsætt, hverjum herinn ætti að þjóna. Forréttindastétt hvers lands líður hins- vegar illa, ef hún veit ekki af einhverjum slíkum bakhjarli. Það hefur þrásinnis komið í Ijós í verkföllum og smáræðis óeirðum, að lögreglan íslenzka er máttlaus, ef verkalýð- urinn beitir sér. Það nægir að nefna átökin 9. nóvember 1932, skæruhernaðinn 1942, 30. marz 1949 og sérstaklega langa verk- fallið árið 1955, þegar verkamenn lokuðu vegum í nágrenni Reykjavíkur og stjórnuðu öllum aðflutningum til borgarinnar. Burgeisastéttin fékk hinsvegar sönnun fyrir 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.