Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 43

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 43
endur: Steinþór Guðmundsson og Einar Ol- geirsson. Athugasemdir Karls Marx við Gotha- stefnuskrána 1873. Sérprentun úr „Rétti”. Gefið út að tilhlután Jafnaðarmannafélagsins „Spörtu”. Akureyri 1928. Þýðandi: Brynjólf- ur Bjarnason. Launavinna og auSmagn eftir Karl Aíarx. Með formála eftir Friedrich Engels. Birtist sem 2. hefti Réttar 1931 og var sérprentað. Akureyri 1931. Þýðendur: Arsæll Sigurðsson og Hjalti Árna5on. Friedrich Engels: Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins. I tengslum við rannsóknir L. H. Morgans. Reykjavík 1951. Þýðandi: Ásgeir Blöndal Magnússon. Allar voru þessar þýðingar nú endurskoð- aðar og margt af ritum þeirra brautryðjend- anna bættist við í íslenzkri þýðingu í fyrsta sinn. Eintakafjöldi þessarar úrvalsútgáfu mun hafa verið um 1500. V. Fjórða íslenzka útgáfan af Kommúnista- ávarpinu kom svo 1972 hjá Máli og menn- ingu. Var formáli Sverrir nú prentaður með þýðingu hans. Eintakafjöldi var 2500. Hefur Kommúnistaávarpið þá komið út í yfir 10.000 eintökum á Islandi alls þessi 50 ár. ☆ o ☆ Þegar ég kom ungur stúdent til Berlínar 1921 hélt einn þekktasti prófessor háskólans, Werner Sombart, þar fyrirlestur um Marx f Karl Marx ungur. og marxismann. Svo gerðu og fleiri háskóla- kennarar, sumir kommúnistar. En Sombart, einn kunnasti hagfræðingur Þjóðverja þá, var íhaldsmaður, þýzkur þjóðernissinni. Hann ritar um Kommúnistaávarpið í bók sinni „Sozialismus und soziale Bewegung" eftirfar- andi: „Kommúnistaávarpið er skrifað af töfrandi funa. Hugmyndaauður þess er nánast furðu- legur, ekki sízt þegar þess er gætt að höf- undarnir voru ungir menn, á þrítugsaldri. Ályktanir þeirra eru sprottnar af skygnu 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.