Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 34

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 34
Einar Olgeirsson: Mannréttindaskrá alþýðu — stjórnarskráin 1974 Það er ekki aðeins ellefu hundruð ára afmæli Islandsbyggðar árið 1974, heldur og hundrað ára afmæli stjórnarskrár, sem danskur kóngur „gaf" 1874. Og það mætti gjarnan minnast hennar á þann hátt að breyta henni svo að ekki yrði eftir í henni eitt einasta atriði af þeim greinum er minna á vesaldóm og armæðu fyrri alda og réttleysi almennings þá. Það væri vissulega ástæða til að festa í nýrri og endurbættri stjórnarskrá á næsta ári þau mann- réttindi, sem íslenzk alþýða hefur áunnið sér í harði lífs- og stétta-baráttu á heilli öld og enn betra væri að bæta þar við nýjum lýðréttindum, sem hún veitti sjálfri sér til frambúðar. Með því að binda slíkt í stjórnarskrá — og nota til þess tækifærið, þá alþýða ræður nokkru — tryggir hún 98 sér að hún verði eigi svift þeim réttindum að henni forspurðri. ENDURSKOÐUN EFTIR 1944 Frá því stjórnarskráin 1874 gekk í gildi hafa þær breytingar, sem á henni voru gerðar, fyrst og fremst snert sjálfa stjórnskipun landsins, síðast 1944 breytinguna úr konungsríki í lýðveldi, og alveg sérstaklega kosningaréttinn og kjördæmaskipunina. Það hefur ekki vantað að fyrirhugaðar voru frekari breytingar eftir að lýðveldisstjórnarskráin gekk í gildi og var beinlínis svo fyrirmælt er hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.